Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Síða 32

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Síða 32
Tafla 2.5 Lánastarfsemi hins opinbera 1980-1988. - Milljónir króna og hlutfall af VLF - 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 Tekjuafgangur/hal li 260 390 773 -1.189 2.251 -1.631 -6.112 -1.221 -4.151 Kröfu- og hlutafjáraukning 465 672 1.881 1.002 3.349 3.935 -2.027 5.306 5.733 - Veitt lán, nettó 223 326 1.360 -690 1.324 1.513 594 -926 1.568 - Viðskiptm. oft, nettó 242 347 513 1.692 2.025 2.422 -2.621 6.232 4.166 Hrein lánsfjárþörf 205 282 1.108 2.191 1.098 5.566 4.085 6.527 9.883 - Tekin lán, nettó 180 392 1.019 1.887 2.077 5.323 4.837 5.709 5.815 - Sjóður og bankareikn. 25 -109 89 303 -979 243 -752 818 4.068 Hrein lánsfjárþörf % af VLF 1,3 1,2 2,9 3,3 1,3 4,7 2,6 3,1 3,9 Hrein lánsfjárþ. % af tekjum 4,0 3,4 8,2 9,9 3,7 14,4 8,0 9,8 11,1 aukist mikið að magni til, þótt þau hafi sveiflast nokkuð milli ára. Stór hluti lánveitinga hins opinbera fer til fyrirtækja og sjóða í eigu þess. í töflu 2.6 er að finna upplýsingar um formleg- ar kröfur og skuldir hins opinbera á árunum 1980 til 1988. Þar sést að skuldirnar voru ríflega 77 milljarðar króna á árinu 1988, eða um 87% af tekjum hins opinbera og 30,4% af vergri lands- framleiðslu. Útistandandi kröfur voru hins veg- ar um 35 milljarðar króna, eða 13,6% af VLF. Nettó skuld hins opinbera er því um 43 milljarð- arkrónaáþvíárieða 16,8% afVLFog47,8% af tekjum, og hefur hún aukist verulega á þessum áratug en í byrjun áratugarins var nettó skuldin 7,7% af VLF og 23% af tekjum hins opinbera. 2.3.5 Vinnuafl hins opinbera. Starfsemi hins opinbera hefur tekið til sín í kringum einn sjötta af vinnuaflsnotkun í landinu á árunum 1980 til 1988, eins og fram kemur í eftirfarandi töflu. í upphafi tímabilsins var notk- unin 15,7% af heildinni en í lok þess 17,4%. Aukningin er rúmlega 10%, mæld á þennan mælikvarða. Stærsti hluti vinnuaflsins er í fræðslu- og heilbrigðisþjónustu eða um tveir þriðju hlutar þess. Þessar upplýsingar byggja á atvinnuvegaskýrslum Þjóðhagsstofnunar, sem aftur byggja á talnagögnum skattyfirvalda og Hagstofunnar um vinnuvikur; sjá einnig töflu 1.6 í töfluviðauka. Tafla 2.6 Kröfur og skuldir hins opinbera 1980-1988. - Milljónir króna og hlutfall af VLF - 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 Kröfur í m.kr. 1) 2.893 4.131 9.571 14.435 19.934 25.725 25.521 27.335 34.702 - % af VLF 18,7 17,0 25,1 21,9 22,8 21,6 16,1 13,2 13,6 Skuldir f m.kr. 1) 4.080 5.725 11.625 21.336 29.721 39.989 49.272 58.775 77.345 - % af VLF 26,3 23,5 30,5 32,4 34,0 33,6 31,1 28,3 30,4 Nettó skuldir 1.188 1.595 2.054 6.901 9.787 14.263 23.751 31.440 42.643 - % af VLF 7,7 6,6 5,4 10,5 11.2 12,0 15,0 15,1 16,7 - % af tekjum 23,0 19,3 15,1 31.4 32,9 36,9 46,6 47,1 47,8 1) Formlegar kröfur og skuldir, þ.e. án viðskiptareikninga. 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.