Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 25

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 25
Við athugun á umfangi hins opinbera þarf fyrst að afmarka eða skilgreina hið opinbera, þ.e. hvað er opinber starfsemioghvaðekki. Hin hefðbundna skilgreining á hinu opinbera sam- kvæmt SNA afmarkar hið opinbera við þá starf- semi þar tekna er aflað til með álagningu skatta en ekki með sölu vöru og þjónustu á almennum markaði. Undir þetta heyra m.a. opinber stjórnsýsla, fræðslumál, heilbrigðismál og al- mannatryggingar. Hér er því um tiltölulega þrönga skilgreiningu að ræða og takmarkast hún við ríkissjóð A-hluta, almannatryggingar og sveitarsjóði. í þessu felst að opinber atvinnu- starfsemi, sem fjármögnuð er að mestu með sölu ávöruogþjónustu, erekki talin til hinsopinbera samkvæmt hinni hefðbundnu skilgreiningu, heldur til viðkomandi atvinnugreinar í fram- leiðsluuppgjöri þjóðhagsreikninga. Hins vegar er því ekkrað neita að áhrif opinberra aðila hverju sinni takmarkast ekki aðeins við þessa þröngu skilgreiningu. I mörg- um tilvikum er nauðsynlegt að greina áhrif hins opinbera í víðara samhengi en þar kemur fram. í því sambandi má nefna áhrif opinberra fyrir- tækja á efnahagsframvindu, s.s. efnahagsleg áhrif af fjárfestingarákvörðunum þeirra. Hér koma einnig til áhrif af starfsemi ýmissa lána- stofnana og sjóða í eigu hins opinbera á t.d. fjármagnsmarkaðinn og eftirspurn eftir vöru og þjónustu. Hér koma oft upp ýmis markavanda- mál, sem erfitt getur verið að Ieysa hverju sinni, þannig að sem best samræmi náist. í þessari skýrslu er hins vegar leitast við að fylgja þjóð- hagsreikningakerfi Sameinuðu þjóðanna (SNA), en þar takmarkast hið opinbera við ríkissjóð, almannatryggingar og sveitarsjóði eins og áður segir. 1 11 Ríkissjóður greinist í æðstu stjórn ríkisins, tólf ráðuneyti, Hagstofu íslands og Fjárlaga- og hagsýslustofnun. Til æðstu stjórnar ríkisins telst embætti forseta, alþingi, ríkisstjórn og hæstirétt- ur. Undir hvert ráðuneyti falla síðan fjölmargar stofnanir sem tengjast viðfangsefnum þeirra. 1) Sjá einnig kafla 8.2 og „Búskap hins opinbera 1980- 1984“, febrúar 1986. Almannatryggingar ná til fjögurra málefna- flokka, þ.e. lífeyris-, slysa-, sjúkra- og atvinnu- Ieysistrygginga. Rekstur þeirra er í höndum Tryggingastofnunar ríkisins, sem fellur undir Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið. Sveitar- sjóðir eru á þriðja hundrað í landinu, að sjálf- sögðu mjög mismunandi að stærð. Reykjavíkur- borg er þeirra stærstur, en útgjöld hans nema um tveimur fimmtu hlutum af heildarútgjöldum sveitarsjóða. Sveitarsjóðir eru tengdir marg- þættri atvinnustarfsemi líkt og ríkissjóður, sem ekki telst til hins opinbera. Eftirfarandi mynd sýnir fjárstreymið milli op- inberra aðila og annarra aðila hagkerfisins, og hefur þá innbyrðis fjárstreymi milli opinberra aðila verið hreinsað út. Af myndinni má ráða að um 36/2% af landsframleiðslu þjóðarinnar fer til hins opinbera í formi skatta og annarra tekna, og að um þrír fimmtu hlutar opinberra útgjalda, sem nema ríflega 39%, fara til kaupa á vöru og þjónustu, um tíundi hluti til vaxtagreiðslna og tæplega þriðjungur til tilfærslna til fyrirtækja og heimila. Mynd 2.1 sýnir sömuleiðis að skatttekjur hins opinbera eru langstærsti tekjupóstur þess eða um 92% af heildartekjum. Pá sýnir hún að samneysluútgjöldin eru veigamesti útgjaldalið- urinn eða um helmingurinn af heildarútgjöldum þess. í samneysluútgjöldunum eru útgjöld til s.s. fræðslumála, heilbrigðismála, réttar- og örygg- ismála, og stjórnsýslu. Þessir fjórir málaflokkar taka til sín um þrjá fjórðu af samneysluútgjöld- unum. Fast á eftir þeim koma tilfærsluútgjöld, sem eru tæplega þriðjungur af heildarútgjöldum hins opinbera. Til þessara útgjalda flokkast allar lífeyrisgreiðslur hins opinbera, s.s. elli- og ör- orkulífeyrir, barnalífeyrirog mæðralaun. Sömu- leiðis flokkast rekstrar- og fjármagnstilfærslur opinberra aðila til fyrirtækja og námsmanna undir þennan Iið. Aðrir útgjaldapóstar eru vaxta- og fjárfestingarútgjöld. Mynd 2.2 sýnir hvernig tekjur og útgjöld hins opinbera á árinu 1989 skiptast niður á ríkissjóð, sveitarsjóði og almannatryggingar. Hér er fjár- streymið eða tilfærslurnar milli opinberra aðila ekki hreinsaðar út. Fram kemur meðal annars að tekjur almannatrygginga eru að mestum 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.