Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 19

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 19
1.2 Tímabilið 1945-1989. Eins og fram hefur komið nær samfelld og samræmd skýrslugerð um helstu þjóðhagsstærð- ir ekki lengra aftur en til ársins 1945, og hafa Þjóðhagsstofnun og forverar hennar annast þá skýrslugerð og birt í ritum sínum. Hér skal ekki fjallað um þá skýrslugerð, heldur verða sýndar ýmsar áhugaverðar hagstærðir varðandi opin- beran búskap sem varpað gætu ljósi á þátt hans í þjóðarbúskapnum. En fyrst verður farið nokkrum orðum um hagvöxtinn. í töflu 1.4, sem sýnir vöxt vergrar landsframleiðslu á árunum 1945 til 1989, má sjá að meðalhagvöxtur á mann var 2,7% á ári á þessu tímabili. Mestur var hann á árunum 1970-1980 eða 5,3% á mann, en minnstur á árunum eftir seinni heimsstyrjöldina eða 0,5% á mann. Landsframleiðslan sexfaldað- ist því ríflega á þessu tímabili, á sama tíma og fólksfjöldinn nær tvöfaldaðist. Landsframleiðsl- an þrefaldaðist því á mann eða rúmlega það. Tafla 1.4 Hagvöxtur og fólksfjölgun 1945-1989. T ímabil Árlegur meðatvöxtur Fólks- fjölgun Árlegur meðalvöxtur á mann 1945-1950 2,5% 2,1% 0,5% 1950-1960 4,2% 2,1% 2,1% 1960-1970 4,7% 1,4% 3,2% 1970-1980 6,5% 1,1% 5,3% 1980-1989 2,4% 1,1% 1,2% 1945-1989 4,2% 1,5% 2,7% Á mynd 1.6 kemur fram að landsframleiðslan á föstu verði hefur nálægt þrjátíu og þrefaldast frá aldamótum og fólksfjöldinn ríflega þrefald- ast, en meðalfjöldinn var 76.735 árið 1901 en 252.746 árið 1989. Á mann hefur landsfram- leiðslan því nálægt tífaldast. Meðalvöxtur lands- framleiðslunnar hefur því verið um 4,1% og meðal fólksfjölgunin tæplega 1,4%. Sé atvinnuskiptingin skoðuð eða hlutdeild vinnuafls eftir atvinnuvegum, kemur í lj ós að um þriðjungur vinnuaflsins var í landbúnaði árið Mynd 1.6 Hagvöxtur og fólksfjölgun 1901-1989 Vísitölur 1901 = 100 1940. Árið 1988 var hlutdeildin hins vegar kom- in niður í 5,1%, sjá mynd 1.7. í fiskveiðum var hlutdeildin 14,1% árið 1940 en aftur 5,2% árið 1988. Við iðnað starfaði 15,6% vinnuaflsinsárið 1940 en 24% árið 1988. Hlutdeild viðskipta og þjónustu var 24,1% árið 1940 en var komin í 48% árið 1988. Að síðustu má nefna að vinnuafl í opinberri þjónustu hefur aukist gríðarlega á þessu tímabili, eða úr 5,3% vinnuaflsins árið 1940 í 22% árið 1988 2). I eftirfarandi töflum, myndum og í viðauka er að finna ýmsar áhugaverðar upplýsingar um opinber fjármál á árabilinu 1945 til 1989. Þar kemur meðal annars fram að opinber útgjöld í hlutfalli við verga landsframleiðslu hafa aukist úr rúmlega 21% í upphafi tímabiisins í tæplega 40% í lok þess. Á þennan mælikvarða hafa opinber útgjöld vaxið um 88%. Þá má lesa í töflu 1.5 að um þrír fimmtu hlutar opinberra útgjalda eru ríkisútgj öld, ríflega einn fimmti hluti útgjöld sveitarfélaga og um einn fimmti hluti útgjöld almannatrygginga. Sé magnbreytingin í opin- berum útgjöldum skoðuð (sjá töflu 1.6) kemur í ljós að árlegur meðalvöxtur í opinberum út- gjöldum hefur verið 6,3% á tímabilinu 1945 til 1989, eða um 2% umfram hagvöxt. Á mann 2) Skilgreiningin á opinberri þjónustu er hér víðari en síðari tíma skilgreining; sjá hluta 2.3.5. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.