Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 53
Tafta 3.22 Verg fjármunamyndun ríkissjóðs 1980-1989.
- Milljónir króna og hlutf. af heitdarútgjöldum -
Verg fjármunamyndun 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
249 376 602 965 1.279 1.889 1.871 3.065 3.961 4.417
1. Stjórnsýsla 14 14 27 54 87 215 147 219 265 317
2. Félagsleg þjónusta 42 78 168 245 298 457 556 981 1.299 1.217
- Fræðslumál 28 43 105 127 179 150 159 275 527 439
- Heitbrigðismál 6 19 38 34 15 152 240 410 423 326
- Almannatr. og velferðarmát 1 44 73 107 92 127 212 232
- Menningarmát 7 16 25 39 30 48 63 168 124 218
3. Atvinnumát 186 279 403 642 885 1.087 1.231 1.371 2.192 2.492
- Samgöngumál 159 253 364 583 732 942 1.032 1.156 1.830 2.148
4. Önnur mát 8 5 4 24 9 129 -63 494 205 391
Verg fjármunam. % af heildarútgj. 6,2 5,9 5,9 5,1 5,7 5,7 4,0 5,6 5,3 4,8
Verg fjármunamyndun % af VLF 1.6 1,5 1,6 1.5 1,5 1,6 1,2 1,5 1,6 1,5
3.2.6 Fjármagnstilfærslur.
Fjármagnstilfærslur eru þær tilfærslur kallað-
ar sem móttakandinn ráðstafar til fjárfestingar.
Hér vega þyngst bæði fjármagnstilfærslurnar til
Byggingarsjóða ríkisins og til Lánasjóðs ís-
lenskra námsmanna, sömuleiðis fjármagnstil-
færslur til sveitarfélaga frá ríkissj óði vegna fram-
kvæmda við vegi, grunnskóla, hafnir o.fl. í
eftirfarandi töflu birtist yfirlit yfir fjármagnstil-
færslur ríkissjóðs á árunum 1980-1989. Á árun-
um 1983, 1986 og 1989 eru miklar fjármagnstil-
færslur af hálfu ríkissjóðs til orkugeirans, sem
fólust í yfirtöku á lánum og uppgjöri vegna
verðjöfnunargjalds. í heild sinni nema fjár-
Tafla 3.23 Fjármagnstilfærslur ríkissjóðs 1980-1989.
- Mitljónir króna og hlutf. af heitdarútgjöldum -
Fjármagnstitfærslur 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 11.344
435 707 937 2.656 2.281 3.861 9.922 5.229 7.795
1. Stjórnsýsla 2 6 23 44 9 22 14 22 24 10
2. Félagsleg þjónusta 211 351 522 1.054 1.248 2.774 3.513 3.210 4.807 4.765
- Fræðslumát 77 121 203 492 532 1.066 1.410 1.241 2.142 2.458
- Húsnæðismál 75 121 158 306 400 1.318 1.610 1.316 1.743 1.174
3. Atvinnumát 227 341 413 1.505 1.048 1.112 6.485 2.173 3.176 6.837
- Orkumál 1) 74 106 78 878 219 178 5.319 555 340 3.679
- Landbúnaðarmál 34 50 95 178 226 407 442 519 976 1.201
- Samgöngumál 57 101 134 226 309 316 359 542 808 979
4. Önnur mál -5 9 -21 54 -24 -47 -91 -176 -211 -267
Fjármagnstitf. % af heildarútgj. 10,9 11,1 9,1 13,9 10,2 11,7 21,0 9.6 10,4 12,3
Fjármagnstitfærstur % af VLF 2,8 2,9 2,5 4.0 2.6 3,2 6,3 2.5 3,1 3,8
1) Ríkissjóður yfirtók lán orkuveitna 735 m.kr árið 1983, 5.066 m.kr árið 1986 og 3.462 m.kr
árið 1989.
51