Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 51
Tafta 3.19 Vaxtagjöld rílcissjóðs 1980-1989.
- Milljónir króna og hlutf. af heiIdarútgjöldim -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
Vaxtagjöld 215 389 669 1.777 2.297 3.300 3.931 4.340 7.133 9.644
Vaxtagjöld % af heiIdarútgj. 5,4 6,1 6,5 9,3 10,3 10,0 8,3 7,9 9,5 10,6
Vaxtagjöld % af VLF 1,4 1,6 1,8 2,7 2,6 2,8 2,5 2,1 2,8 3,3
gjaldfallnir eru, hvort sem þeir eru greiddir eða
ógreiddir. Aftur á móti eru ekki færðir til gjalda
þeir áföllnu vextir sem ekki eru gjaldfallnir. Af
þessu leiðir t.d. að áfallnir vextir á spariskírteini
ríkissjóðs eru ekki gjaldfærðir fyrr en skírteinin
falla í gjalddaga.
Pá eru bæði afborganir og vextir af verð-
tryggðum lánum færð upp í samræmi við við-
komandi verðtryggingu, þannig að reynt er að
nálgast raunvexti. Sama gildir hins vegar ekki
um afborganir og vexti af óverðtryggðum
lánum. Þar eru afborganir ákveðinn hluti af
nafnverði lánsins og vaxtagreiðslur í samræmi
við nafnvexti lánanna. Af því er sveitarfélögin
varðar, þá hefur Þjóðhagsstofnun í úrvinnslu
sinni leitast við að sleppa gengistapi og verðbót-
um, þegar sveitarfélög hafa fært þessa liði með
vöxtum.
3.2.3 Framleiðslustyrkir.
Framleiðslustyrkir eru annars vegar rekstrar-
styrkir til framleiðenda, bæði opinberra og ann-
arra, og hins vegar niðurgreiðslur á verði fram-
leiðsluvara, s.s. landbúnaðarvara. í töflu 3.20 er
að finna sundurliðun á framleiðslustyrkjum rík-
issjóðs á árunum 1980-1989 eftir viðfangsefnum.
Þar sést að langstærsti hluti framleiðslustyrkja
fer til landbúnaðarmála, eða tveir þriðju hlutar
þeirra á árinu 1989. Þessir styrkir eru bæði í
formi niðurgreiðslna á búvöruverði og uppbóta
á útfluttar landbúnaðarafurðir. Á árinu 1980 var
þetta hlutfall hins vegar ríflega þrír fjórðu hlut-
ar, en á árinu 1983 lækkaði það niður í tvo þriðju
hluta og aftur árið 1984 niður í rúmlega 55% en
niðurgreiðslur lækkuðu þá verulega. Frá árinu
1983 hafa styrkir til orkumála vaxið mjög vegna
niðurgreiðslna til rafhitunar, og nam hlutur
orkumála ríflega 26% af heildarstyrkjum ríkis-
sjóðs árið 1984, en var um 10% árið 1980. Ef
Tafla 3.20 Framleiðslustyrkir ríkissjóðs 1980-1989.
- Milljónir króna og hlutf. af heiidarútgjöldum -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
Framleiðslustyrkir 465 725 1.325 2.118 2.281 3.334 4.019 4.521 7.480 9.340
1. Menningarmál 21 33 49 94 104 142 180 312 642 527
2. Orkumál 46 77 128 393 601 651 522 398 249 371
3. Landbúnaðarmál 361 546 995 1.411 1.263 1.700 2.251 2.585 5.103 6.173
4. Sjávarútvegsmál 7 11 17 20 57 575 658 680 849 1.361
5. Iðnaðarmál 9 25 48 63 82 119 174 263 273 337
6. Samgöngumál 21 32 86 132 168 138 198 229 256 298
7. Önnur útgj. v/ atvinnuvega 1 1 2 5 5 8 35 53 109 271
Framleiðslust. % af heildarútgj. 11,6 11.4 12,9 11,1 10,2 10,1 8,5 8,3 10,0 10,1
Framleiðslustyrkir % af VLF 3,0 3,0 3,5 3,2 2,6 2,8 2,5 2,2 2,9 3,2
4
49