Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 36

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 36
samanburð á velferðarþjónustu er þó oft stuðst við útgjöld hins opinbera og ýmis hlutföll þeirra. 2.4.1 Opinber útgjöld. Samkvæmt opinberum mælingum voru útgjöld hins opinbera hér á landi um 34% af vergri landsframleiðslu að meðaltali á árunum 1980-1988, um 52% á hinum Norðurlöndunum og rúmlega 44/2% í öðrum OECD-löndum að meðaltali. Þessar upplýsingar koma fram í töflu 2.11. Tafla 2.11 Útgjöld hins opinbera f OECD-ríkjunum að meðaltali árin 1980-1988 1). - Hlutfall af VLF - Önnur Norður- tsland ísland tönd OECD 1989 HeiIdarútgjöld 33,8 51,8 44,6 39,3 1. Samneysla 17,2 23,4 19,1 19,1 - afskriftir -0,6 -1,0 -0,9 -0,6 2. Vaxtagjöld 2,5 4,8 4,3 3,8 3. Framleiðslustyrkir 3.0 4,3 2,9 3,3 4. TekjutiIfærslur 6,1 16,8 15,1 7,0 5. Fjárfesting 3,7 3,2 3.3 4,4 6. FjármagnstiIfarslur 1.8 0,4 0,8 2,3 1) OECD og Þjóðhagsstofnun. Ef útgjöldin eru skoðuð nánar kemur í ljós að framleiðslustyrkir í hlutfalli við verga landsfram- leiðslu eru svipaðir á íslandi og í OECD-ríkjun- um að meðaltali. Sama gildir um fjárfestinguna. Samneyslan er hins vegar heldur lægri hér, en að teknu tilliti til varnarútgjalda er samneyslan þó svipuð og í OECD að meðaltali, en varnarút- gjöldin eru að meðaltali um 2,7% af VLF í þessum löndum. Þá eru vaxtagjöldin talsvert lægri hér á landi. Þó má nefna í þessu sambandi að miklu skiptir hvort raunvextir eða nafnvextir eru færðir til gjalda. En það sem fyrst og fremst aðgreinir okkur frá öðrum OECD-ríkjum er umfang tekju- ogfjármagnstilfærslna. Hér á eftir verða útgjöldin skoðuð nánar. 1. Samneysla. í töflu 2.12 er samneyslu ársins 1988 skipt niður eftir viðfangsefnum. Þar sést að opinbera stjórnsýslan er 3,2% af VLF í OECD-ríkjunum og á öðrum Norðurlöndum að meðaltali. Hér kostar hún hins vegar 2,9%. Félagslega þjónust- an, þ.e. fræðslu-, heilbrigðis-, velferðar- og menningarmál, er 11,6% af VLF í OECD- ríkjunum, 13,4% hér á landi og 15,7% á Norð- urlöndunum. Nánari skoðun sýnir að til fræðslu- mála er varið 3,9% af VLF hér, 5,3% á hinum Norðurlöndunum og 4,5% í OECD-ríkjunum. Þetta er nokkuð athyglisvert í ljósi þess að 25% þjóðarinnar er yngri en 15 ára. Á hinum Norður- löndunum er þessi aldurshópur 18,4% af heild og 19,6% í OECD-ríkjunum að meðaltali (sjá töflu 2.14). Heilbrigðisþjónusta er hér 7,0% af VLF, á öðrum Norðurlöndum 5,2% og í OECD-ríkjun- um 4,1%. Þetta er einnig athyglisverð niður- staða þar sem aðeins 10,5% af þjóðinni er eldri en 64 ára. Á Norðurlöndum er þessi hópur 15,6% af heild og í OECD 14%. Hér getur þó verið um ákveðna misvísun að ræða, þar sem heilbrigðiskerfin eru nokkuð ólík eftir löndum. í sumum þeirra fá sjúklingar t.d. sjúkraþjónustu greidda eftir á samkvæmt framvísun reikninga. Slík útgjöld flokkast þá ekki sem samneysla heldur sem tekjutilfærsla og færast sem slík (sjá töflu 2.13). Þá er líklegt að sum sjúkrahús hér á landi annist vissa þjónustu elliheimila, sem ætti að flokka sem velferðarþjónusta en ekki heil- brigðisþjónustu. í næsta lið í töflu 2.12 sést einnig að 1,1% afVLFfertilvelferðarmála,þ.e. til umönnunar barna og aldraðra. Á öðrum Norðurlöndum fara hins vegar um 4% af VLF til samsvarandi málefna og 2,1% í OECD-ríkjun- um. Útgjöld hins opinbera til menningarmála eru svipuð í þessum löndum að meðaltali eða rúm- lega 1% af VLF. Að síðustu sést að beinn kostnaður hins opinbera af atvinnumálum er um 1,7% af VLF hér á landi, sem er svipaður kostnaður og í OECD-ríkjunum og á öðrum Norðurlöndum að meðaltali. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.