Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 86
við heildarlaunagreiðslur í landinu. í eftirfar- tímabilið 1980-1988, og er í því sambandi stuðst
andi töflu er að finna þennan samanburð fyrir við atvinnuvegaskýrslur Þjóðhagsstofnunar.
Tafla 7.9 Ársverk og launagreiðslur f heiIbrigðisþjónustunni.
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988
Ársverk í heiIbrigðisþjónustu 6.040 6.769 6.681 7.239 7.149 7.319 7.842 8.113 8.098
- þ.a. opinber þjónusta 5.377 6.038 5.905 6.402 6.261 6.368 6.788 6.971 6.887
- þ.a. einkaþjónusta 663 731 776 837 888 951 1.054 1.142 1.211
% af heiIdarfjölda ársverka 5,7 6,1 5,9 6,3 6,1 6,1 6,3 6,2 6,3
Launagreiðslur f heiIb.þjónustu 481 743 1.252 1.964 2.540 3.539 4.954 7.104 9.024
- þ.a. opinber þjónusta 404 641 1.083 1.689 2.195 2.992 4.181 5.837 7.553
- þ.a. einkaþjónusta 76 102 169 275 345 547 772 1.267 1.470
% af heitdarlaunagreiðslum 6,4 6,2 6,5 6,6 6,6 6,2 6,5 6,4 6,7
Samkvæmt þessum upplýsingum hefur hlutur
ársverka í heilbrigðismálum samanborið við
heildarfjölda ársverka heldur aukist frekar en
hitt á þessu tímabili. Hins vegar virðist hlutdeild
heilbrigðismála í launagreiðslum vera nokkuð
stöðug í þessum samanburði.
í töflu 7.9 koma fram upplýsingar um heildar-
kostnað við heilbrigðisþjónustu hér á landi á
árunum 1980-1989. Þar sést að á árinu 1989 nam
sá kostnaður 8,6% af vergri landsframleiðslu,
en var í upphafi áratugarins 6,5%. Hækkunin
nemur því rúmum tveimur prósentustigum af
VLF, sem er veruleg aukning á tíu árum.
Tafla 7.10 HeiIdarútgjöld til heitbrigðismála 1980-1989.
- Milljónir króna -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
HeiIbrigðisútgjöld alls 1 .002 1.618 2.643 4.980 6.140 8.771 12.398 16.516 21.678 25.337
- heilb.útgj. hins opinbera 884 1.439 2.355 4.458 5.329 7.629 10.729 14.413 18.919 22.075
- heilb.útgj. einkaaðila 118 179 288 522 811 1.142 1.669 2.103 2.759 3.262
Heilb.útgj. alls % af VLF 6,5 6,6 6,9 7,6 7,0 7.4 7,8 7,9 8,5 8,6
7.2.2 Verkaskipting opinberra aðila.
Opinberir aðilar, þ.e. ríkissjóður, almanna-
tryggingar og sveitarsjóðir, standa allir að heil-
brigðisþjónustu í einhverri mynd. í þessum
hluta verður gerð grein fyrir hlutdeild þeirra í
slíkri þjónustu. Eftirfarandi tafla sýnir hvernig
fjármögnun og útgjöld heilbrigðismála skiptist
milli þessara aðila.
Ríkissjóður fj ármagnar um níu tíundu hluta af
heilbrigðisútgjöldum hins opinbera, en sveitar-
félög afganginn. Hins vegar ráðstafar ríkissjóð-
ur sjálfur aðeins um 55% til heilbrigðismála á
árinu 1989. Almannatryggingar ráðstafa um
39% á því ári og sveitarfélög rúmlega 6%.
84