Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 63

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 63
5. Sveitarfélög. Sveitarfélög landsins voru 213 að tölu í árslok 1989. Þau halda uppi margþættri þjónustu við íbúa sína, og er sú þjónusta að mestu fjármögn- uð með skattlagningu. í þessum kafla verður starfsemi sveitarfélaga gerð nokkur skil. Verður meðal annars fjallað um tekjur, gjöld, afkomu og lántökur þeirra. Starfsemi sveitarfélaga tak- markast að mestu við starfsemi sveitarsjóða, því fyrirtæki í eigu sveitarfélaga, sem afla tekna með sölu á þjónustu sinni, flokkast ekki með starf- semi sveitarfélaga heldur með atvinnuvegastarf- seminni, og er það samkvæmt alþjóðaskilgrein- ingu þjóðhagsreikninga. Eftirfarandi tafla gefur yfirlit yfir tekjur og gjöld sveitarfélaganna á árinu 1989, ásamt áhugaverðum hlutföllum. Þar kemur fram að heildartekjur þeirra á því ári voru rúmir 23,7 Tafla 5.1 Tekjur og gjöld sveitarfélaga 1989. Tekjur M.kr. Hlutf. af tekjum og gjöldum Hlutf. af VLF 23.703 100,0 8,0 Eignatekjur 2.127 9,0 0,7 Skatttekjur 21.576 91,0 7,3 Gjöld 25.481 100,0 8,6 Samneysla 13.498 53,0 4,6 - afskriftir -435 '1,7 -0,1 Vaxtagjöld 1.522 6,0 0,5 Framleiðslustyrkir 469 1,8 0,2 TekjutiIfærslur 3.276 12,9 1.1 Verg fjármunamyndun 8.632 33,9 2,9 FjármagnstiIfærslur -1.481 -5,8 -0,5 Tekjuafgangur -1.778 -7,0 -0,6 milljarðar króna, eða um 8% af vergri lands- framleiðslu. Um 91% af tekjunum voru skatt- tekjur, en 9% vaxtatekjur og aðrar eignatekjur. Sveitarfélögin ráðstöfuðu 53% af tekjum sínum á árinu 1989 til samneyslu og 28% til fjárfesting- ar, eða um 81% útgjalda sinna. Þá ráðstöfuðu þau 12,9% tekna sinna til tekjutilfærslna, sem að stærstum hluta fóru til almannatrygginga. 5.1 Tekjur sveitarfélaga. Hægt er að greina tekjur sveitarfélaga í fjóra meginflokka með tilliti til eðlis þeirra, þ.e. skatttekjur, eignatekjur, tilfærslur frá öðrum og sértekjur. Eins og fram hefur komið eru sértekj- ur ekki taldar með tekjum sveitarfélaga sam- kvæmt alþjóðaskilgreiningunni SNA, heldur dregnar frá samneysluútgjöldum þeirra. Sömu- leiðis eru fjármagnstilfærslur frá öðrum, aðal- lega ríkissjóði, dregnar frá tilfærslum til annarra og færðar nettó. í töflu 5.2 kemur þessi sundur- greining fram ásamt heildartekjum sveitarfélaga fyrir árin 1980-1989. Þá er sýnt hlutfall heildar- tekna af vergri landsframleiðslu fyrir sama ára- bil. Þar sést að heildartekjur sveitarfélaga á árabilinu 1980-1989 hafa aukist um 1,2 pró- sentustig af vergri landsframleiðslu eða sem svarar til 3,5 milljarða króna á verðlagi ársins 1989. Hækkunin kemur að mestu fram á árinu 1988 og á rætur að rekja til upptöku stað- greiðslukerfis tekjuskatta, en samtímis voru gerðar nokkrar breytingar á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Hér á eftir verður hinum fjóru tegundum tekna sveitarfélaga lýst nánar. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.