Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 66

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 66
Tafla 5.5 Tekjur Jöfnunarsjóðs 1980-1989. - Milljónir króna og hlutfall af VLF - Tekjur Jöfnunarsjóðs 1980 148 1981 243 1982 384 1983 617 1984 743 1985 985 1986 1.136 1987 1.240 1988 1.506 1989 1.696 1. Söluskattstekjur 101 164 263 435 495 635 770 820 1.175 1.275 2. AðfLutningstekjur 23 41 64 93 100 148 140 168 3. Landsútsvar 24 37 57 89 148 203 225 252 331 421 Tekjur Jöfn.sj. % af VLF 0,96 1,00 1,00 0,94 0,85 0,83 0,72 0,60 0,59 0,57 4. Aðrir óbeinir skattar. Aðrir óbeinir skattar eru að stærstum hluta gatnagerðar- og holræsagjöld. Ýmis leyfisgjöld teljast hér einnig með. Þessir skattar skiluðu sveitarfélögum um fimmtungi óbeinna skatta á árinu 1984, en hlutdeild þeirra hefur minnkað og var tæplega 1,3 milljarðar króna árið 1989 eða rúmlega 13% af óbeinum sköttum sveitarfé- laga. 5.1.2 Eignatekjur. Hér er fyrst og fremst um að ræða vaxtatekjur af útistandandi kröfum sveitarfélaga, svo sem af álögðum sköttum og veittum lánum. Þá fá sveit- arfélögin greiddan arð af ýmsum fyrirtækjum í eigu þeirra, og sömuleiðis leigu af útleigðu jarðnæði. í töflu 5.6 sést að eignatekjur eru rúmlega 2 milljarðar króna á árinu 1989, þar af eru vaxtatekjur um þrír fimmtu hlutar. Pá sést að frá byrjun áratugarins hefur hlutur eigna- tekna vaxið verulega, mælt í hlutfalli við verga landsframleiðslu. 5.1.3 Tilfærslur frá ríkissjóði. Hér er annars vegar um að ræða tekjutilfærsl- ur frá ríkissjóði til sveitarfélaga til ýmissar rekstrarstarfsemi sveitarfélaga, s.s. til fræðslu- mála og viðhalds vega, og hins vegar umfangs- miklar fjármagnstilfærslur frá ríkissjóði til fjár- festinga sveitarfélaga, s.s. til skóla- og sjúkra- bygginga og samgöngu- og vegamála. í töflu 5.2 eru þessar tilfærslur sýndar, en tekjutilfærslurn- ar voru 124 milljónir króna árið 1989 og fjár- magnstilfærslurnar um 2 milljarðar króna á því ári. 5.1.4 Sértekjur. Ýmis þjónusta sveitarfélaga er seld íbúum þeirra í einhverjum mæli, svo sem hluti af dag- vistunarþjónustu, íþróttaaðstöðu og fræðslu- þjónustu svo eitthvað sé nefnt. í töflu 5.2 er að finna yfirlit yfir sértekjur sveitarfélaga á árunum 1980-1989. Þar sést að á árinu 1989 námu þær um 3,3 milljörðum króna eða rúmlega 11% af tekjum sveitarfélaga í víðri merkingu. Tafla 5.6 Eignatekjur sveitarfélaga 1980-1989. - Mílljónir króna og hlufalt af VLF - Eignatekjur 1980 66 1981 112 1982 184 1983 372 1984 423 1985 747 1986 842 1987 1.308 1988 1.707 1989 2.003 - Tekjur af eigin fyrirt . 7 10 15 33 57 110 146 207 398 485 - Vaxtatekjur 50 86 144 289 286 529 539 905 1.051 1.200 - Leiga jarðnæðis 9 16 25 50 80 109 158 196 258 319 Eignatekjur % af VLF 0,43 0,46 0,48 0,56 0,48 0,62 0,52 0,62 0,66 0,68 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.