Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 26
Hiö opinbera
Utgjöld (1)
116.256
Einkaaöilar Tekjur 39,3%
107.770
36,4%
Beinir
íp*4 skattar Samneysla
29.953 56.369
8 $ 10,1% 19,0%
Skattar vaxtagjðld,
framlög 1 Óbeinir
og annaö § Vaxtagjöld
1 í skattar 11.207
107.770 69.133 3.8%
36,4% i . h-'f. 23,3% Hrein
fiárfestinad)
11.369
% Tilfœrslur
1 37.311
1 1 12,6%
Elgntekjur 8.854 3,0%
Mynd 2.1
Fjárstreymi milli hins opinbera
og annarra aöila hagkerfisins 1989,
milljónir króna og hlutfall af VLF.
(1) Afskriftir ekki meötaldar
Einkaaöilar
3,8%
Tilfærslur
frá hinu
opinbera
V
37.311
12.6%
hluta framlög frá ríkissjóði og sveitarfélögum,
samtals um 21,3 milljarðar króna. Um þrír
fimmtu hlutar þessara tekna fara til heimilanna í
formi tilfærslna og afgangurinn til samneyslu,
aðallega heilbrigðisþjónustu. Sveitarfélögin fá
ríflega 2 milljarða króna í tilfærslur frá ríkissjóði
á þessu ári. f*á kemur fram að ríkissjóður ráð-
stafar sjálfur endanlega um þremur fimmtu hlut-
um opinberra útgjalda, sveitarfélögin tæplega
22% og almannatryggingar ríflega 18%.
Mynd 2.3 sýnir stærð hins opinbera, mælda á
fjóra mismunandi vegu:
(a) Framleiðsla hins opinbera sem hlutfall af
VLF. Á árinu 1989 nam verg landsframleiðsla
296 milljörðum króna, en verg landsframleiðsla
er summa þeirra vöru og þjónustu sem fram-
leiddar eru í landinu á einu ári og notaðar eru til
neyslu, fjárfestingar eða útflutnings. Meginhluti
þessarar framleiðslu á sér stað í einkageiranum,
en hið opinbera hefur hins vegar staðið að
framleiðslu á 15,6% af þessari vergu landsfram-
leiðslu á árinu 1988, og þá einkum í þjónustu-
framleiðslu, s.s. réttar-, fræðslu- og heilbrigðis-
þjónustu.
(b) Vinnuafl íþjónustu hins opinbera sem hlutfall
af heildarvinnuafli. Á árinu 1988 voru heildar-
ársverk í landinu um 128 þúsund. Af þeim voru
ríflega 22 þúsund unnin í þágu hins opinbera eða
17,4% af heildinni.
(c,d) Samneysla og fjárfesting opinberra aðila
sem hlutfal! VLF. Þessi mælikvarði sýnir þann
hluta af vergri landsframleiðslu sem notaður er
af opinberum aðilum. Á árinu 1989 námu sam-
neysluútgjöldin 56,4 milljörðum króna eða sem
svarar 19% af VLF. Fjárfestingarútgjöld voru
hins vegar 4,4% prósent af VLF.
24