Sagnir - 01.06.1993, Síða 58

Sagnir - 01.06.1993, Síða 58
töflu 2. I þeim tilvikum hefur skortur á jarðnæði ekki komið í veg fyrir giftingu. Foreldrar þessara bama em því athyglis- verðir fýrir þá meginspumingu rann- sóknarinnar hvort óskilgetni hafi aukist vegna breyttra viðhorfa til bameigna utan hjónabands.8 Alls átti 71 kona 101 bam með húsbændum sínum, þar af vom 57 ókvæntir en 14 vom kvæntir menn. Tafla 3 sýnir að afdrif hópanna tveggja vom ólík. I fýrri hópnum vom bamsfeðumir ókvæntir og ríflega helm- ingur þeirra kvæntist bamsmæðmm sínum síðar. Stundum sama ár og bam fæddist en oft ekki fýrr en mörgum ámm seinna og þá höfðu jafnvel fleiri böm htið dagsins ljós. Þar að auki var fjórðungur paranna í sambúð i það minnsta 10 ár, og flest öll til dauðadags. Sú staðreynd að 82% þessara kvenna bjuggu með bamsfeðrum sínum bendir til þess að samfelagið hafi Htið á samböndin sem góð og gild og þó svo að meirihlut- inn hafi síðar giftst, var enginn asi á að komast í hjónaband. Þessar niðurstöður styrkja mjög tilgátur um mildari viðhorf til barneigna utan hjónabands væm foreldrarnir í föstu sambandi. Flest bendir því til þess að óvigð sambúð hafi verið látin óáreitt því bamsfeðumir vom í þessum tilfellum bændur og því líklegri til að geta framfleytt bömum sínum fremur en þeir sem jarðnæðislausir vom. Sveitastjómir hafa jafnvel litið það mildari augum vegna minni hættu á að bömin fæm á sveit, en um það verður fjallað síðar. Vel getur verið að fólk hafi þurft að slá giftingu á frest þar til því áskotnaðist jarð- næði en það á augljóslega ekki við um þennan hóp. Frásögn af tveimur konum færir okkur nær aðstæðum þeirra: Þóra Þorsteinsdóttir var húskona á Saurbæ árið 1887 þegar hún ól bam með Þórði Erlendssyni vinnumanni á bænum, en þau vom trúlofuð. Næst sést til þeirra í kirkjubókum tveimur árum seinna þeg- ar annað bam þeirra fæðist en þá er Þórð- ur orðinn bóndi á Glannastöðum en Þóra er skráð bústýra hans. Þau höfðu því komist yfir jörð en gengu ekki í hjóna- band fýrr en árið 1892 eftir að þriðja bam þeirra hafði fæðst. Dapurlegri sögu sambýlisfólks er að fmna í kirkjubók Holtssóknar. Þau Ket- ill Jónsson bóndi á Syðri-Kvíhólma og Geirdís Amadóttir bústýra hans eignuð- ust fimm börn á ámnum 1873 - 1881. Geirdís var um þrítugt þegar hún gekk með fimmta bamið en um það leyti dmkknaði Ketill úti fýrir Vestmanna- eyjunt. Geirdís sat því ein uppi með smáböm sem hún gat ekki framfleytt. Eitt bamanna hafði dáið úr bamaveiki en af þeim fjórum sem lifðu urðu tvö niður- setningar, eitt var tekið í fóstur en Geirdís var hjá foreldrum sínum með eina dótturina um tíma en varð síðar vinnukona i Vestmannaeyjum. Þessar sögur sýna okkur að skráð hlut- fall óskilgetni á 19. öld segi ekki alla söguna um sambúðarform foreldranna fremur en nú. Niðurstöður rannsókna í Svíþjóð ber að sama bmnni. Þar var algengt að foreldrar létu sér nægja að trú- lofast þegar barn var í vændum. I sókn einni i Stokkhólmi bjuggu 43% þeirra para saman sem létu lýsa með sér árið 1872.'' í sókn í dreifbýli Svíþjóðar um miðja 19. öldina var þriðjungur kvenna sem gengu í hjónaband barnshafandi og giftust þær á þeim árstíma sem flest brúðkaup fóm fram en flýttu því ekki til að leyna þunguninni. I annarri sókn, á seinni hluta aldarinnar, var sjaldgæfara að brúðimar væm bamshafandi en við nánari athugun kom í ljós að þriðjungur þeirra átti barn fýrir.Rannsóknir á 22 sókn- um á Islandi á fýrri hluta 19. aldar sýna að fimmtu hver brúðhjón áttu böm saman fýrir hjónaband. A sama tima var algengt að brúðir væm með bami við gift- ingu og oftast gengu þær í hjónaband á þeim tíma sem var vinsælastur til giftinga." Almannarómur Nú hefúr verið sýnt ffam á að óvígð sam- búð tíðkaðist á seinni hluta 19. aldar. En hvemig augum var það litið af samsveit- ungum hjónaleysanna? Slikra viðhorfa er helst að leita í ævisögum en sú leit er tímafrek og bauð Þjóðháttadeild Þjóð- minjasafns Islands upp á fljótlegri leið. Þar er að finna svör við spumingaskrám um lifnaðarhætti og siðvenjur Islendinga fýrr á tímum. I einni slíkri skrá er spurt um viðhorf til bameigna utan hjóna- bands. Taka verður rillit til þess að það fólk sem þetta skrifar hefur upplifað miklar breytingar á samfélaginu og að viðhorf í dag geta brenglað minninguna um viðhorf í upphafi aldarinnar. Þó má ætla að þau siðferðisviðhorf sem fólk elst upp við breytíst lítið með aldrinum sér- staklega þegar það er haft í huga að flest af þessu fólki var á sjötugs- eða áttræðis- aldri þegar hin svokallaða kynlífsbylting 7. áratugarins átti sér stað. Viðhorfin sem sagt er frá miðast þó við upphaf 20. aldar og koma úr flestum sýslum landsins.12 Flestir aðspurðra virðast ekki hafá litið á böm fólks í óvigðri sambúð sem lausa- leiksböm. Kona fædd í Strandasýslu um aldamórin, orðaði þetta svo: Ef fólk bjó saman ógift [og] eignaðist bam var það tahð í lagi. Eg held að hafi verið htíð á shka sambúð sem eins konar hjónaband ef það hélt áfram að búa saman. ... Stúlkur sem eignuðust böm í lausaleik áttu á hættu að verða útskúfaðar.'3 Svörin benda til þess að óvígð sambúð hafi notið samþykkis samfélagsins þó hjóna- band hafi verið tahð betra." Aðeins einn áhtur sambúð hafa verið htna illu auga og kona fædd 1894 í Dalasýslu segir einungis frá sínum persónulegu viðhorf- um og telur samhfi kynjanna siðferðislega rangt utan hjónabands.15 Annað er uppi á teningnum hvað varðar þær konur sem eignuðust böm án þess að vera í föstu sambandi við bamsföðurinn. Þær áttu erfiðara uppdráttar og sumar hðu mikið fýrir en aðrar sluppu nær alveg við kjafta- gang og niðurlægingu. Þrátt fýrir það telja flestír að þær hafá haft jafngóða giftíngar- möguleika og aðrar stúlkur. Sárafair töldu giftingarmöguleika þeirra slæma og að þær hafi þurft að taka þeim manni sem vildi þær ef þá einhver liti við þeim. Karl einn gat þess sérstaklega að stúlkur hafi ekki liðið fýrir bameignir utan hjónabands, svo framarlega sem börnin urðu ekki of mörg og feðumir töldust ekki til ógæfumanna.16 Ógæfunnar hórkarlar Hver urðu afdrif vinnukvenna sem urðu óléttar af völdum kvæntra húsbænda? Eins og sjá má í töflu 3 giftust tvær hús- bændum sínum síðar og ein var í sambúð með honum. Tvær giftust öðmm en helmingur kvennanna dóu ógiftar. Það þarf ekki að vera til vitnis um það að konumar hafi ekki komist i hjónaband vegna þess að þær hafi “fallið”, því í annarri rannsókn minni á konum sem áttu böm með kvæntum mönnum, kom í ljós að margar af þeim sem dóu ógiftar 56 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.