Sagnir - 01.06.1993, Page 63

Sagnir - 01.06.1993, Page 63
 Kirkja og kynlíf A því tímabili sem hér hefhr verið sér- staklega lögð áhersla á (1861-1900), bendir flest ril að yfirvöld hafi látið einka- líf fólks í friði, sérstaklega eftir setningu hegningarlaganna árið 1869. Formlegt taumhald var þvi varla til staðar, sem þarf ekki að þýða að óformlegt felagslegt taumhald hafi lognast útaf. Hvernig litu prestar á bameignir utan hjónabands? Er líklegt að þeir hafi látið framhjáhald afikiptalaust? Kirkjan boðaði almenningi að lúta stjóm krún- unnar, prestastéttarinnar og húsbænda.35 Húsagarilskipunin frá 1746 undirstikaði þetta vald en með henni var stefnt að “allsheijar-siðvæðingu heimilanna undir forystu siðbættrar og upplýstrar presta- stéttar er gæti leitað halds hjá valdstjóm- inni hvenær sem á þyrfti að halda.”'1" Itð var hlutverk prestanna að húsvitja á hveiju heimili sóknarinnar einu sinni á ari og fýlgjast með því að ákvæðum húsagatilskipunarinnar væri fylgt eftir. Hélst sú venja fram á 20. öld i mörgum sóknum, sérstaklega í dreifbýli. Vinnu- hjúalöggjöfin frá 1866 leysti hjú yfir 16 ara aldri undan húsaga og réttindi þeirra vom tíunduð, þó þeim bæri að lúta stjóm húsbænda sinna. Fram til 1872 vom prestar í sveitastjórn41, en ítök þeirra á stjóm hreppa hefúr stóraukið áhrif kirkj- unnar á almenning. Þvi má segja að um 1870 hafi breytingar samfélagsins endur- speglast í löggjöfinni. Fólk yfir 16 ára aldri fékk frelsi ffá siðferðislöggjöf og algjöm valdi húsbóndans og sóknar- prestsins. A þessum tínra fór einnig að bera á minnkandi kirkjusókn sem Pétur Pétursson felags- og guðfræðingur hefúr kallað “afhelgun felagslegs taumhalds”. Hann telur valdamissi presta í hrepps- stjómum vera aðalástæðuna fýrir minnk- andi áhrifum boðskaps kirkjunnar á almenning.42 Hér er enn ein skýringin á því að óvígð sambúð varð algengari á seinni hluta 19. aldar og hvort sem prestuin líkaði betur eða verr, vom þeir ekki í jafngóðri aðstöðu til að skipta sér af málefnum sóknarbama sinna eins og fýrir árið 1872. Ef skoðað er hvemig þeir skrá kirkjubækur sínar í sóknunum fimm sést að á áttunda áramg 19. aldar hærtu prestar að skrá svokölluð siðferðis- brot foreldra og eins að taka fram sérstaklega hvort börnin væm óskilgetin. Það hefúr verið mismundandi eftir prestum hvort þeir sáu ástæðu ril að á- minna sóknarbörn sín um ókristilegt framferði, eftir að bameignir utan hjóna- bands hættu að stríða mót landslögum. Af hverju jókst óskilgetni? Sú staðreynd að bameignum utan hjóna- bands fjölgaði verulega undir lok nítjándu aldar hefur verið rakin til jarð- næðisskorts. Jarðnæði skorti en það þarf ekki að þýða að öll óskilgetin böm hafi verið þymir í augum samfelagsins. Röskun á samfélagshátmm sem veruleg fólksfjölgun hefúr í för með sér hlýtur að hafa áhrif á viðhorf þess fólks sem landið byggir. Þegar skyggnst er á bak við talnarunumar og gerendur sögunnar kallaðir frarn úr kirkjubókum, blasir sú staðreynd við að hluti bamanna átti for- eldra sem bjuggu saman og höfðu jarð- næði, þ.e. ólu böm sín i óvigðri sambúð. A þessum tíma var löggjöf líka að taka breytingum og kynlíf var talið einkamál fólks svo framarlega sem skyldleiki var ekki of mikill. Kynlíf utan hjónabands sem ókristileg synd var að fjarlægjast hugmyndir fólks um glæp og kirkjan var SAGNIR 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.