Sagnir - 01.06.1993, Page 65
Már Jónsson
Setningar og söguþræðir
eða um sagnfræði, skáldskap og bókmenntafræði
Sameiginlegt með sagníræði og
skáldskap er að hvort tveggja er
nokkuð sem einhver skrifár. Sögð
er saga og sagðar sögur. Sameiginleg er
vonin um að hafa eitthvað að segja og
gera það vel. Takist það er líklegt að höf-
undur öðhst ótal lesendur og nokkrar
vinsældir, því þörfin fýrir sögur er
óskapleg meðal manna. Samræður hvers-
dagsleikans em lítið annað en sögur.
Ymist segir fólk fiá sjálfu sér eða það end-
ursegir sögur sem það hefur heyrt um
aðra, hvort sem það em ættingjar, vinir
eða frægt fólk. Frá bamsaldri eram við
sólgin í sögur. Tveggja ára sonur minn
getur ekki sofnað á kvöldin nema hann
heyri að minnsta kosti eina sögu af Pétri
frænda sínum og aðra af góðu ljóni eða
kisu. Með aldrinum fara böm sjálf að búa
til sögur úr því sem þau hafa heyrt og
séð. Sögumar skilgreina heiminn og fólki
hður betur við að heyra og segja sögur.
Það er einhveiju nær. Sögur em nauð-
synlegar og óhjákvæmilegar til að botna í
hfinu og skilja heiminn. Þær em næring
fýrir andann og efniviður til umhugsun-
ar. Þær veita upplýsingar, miðla reynslu
og skerpa skilning á öllu sem gerist og
gæti gerst. Raunvemleikinn sem slíkur
er óviðráðanlegur, því alltof margt er um
að vera, en sögur þjappa honum saman
og veita yfirsýn yfir tiltekin atriði eða
þyrpingu atriða sem skipta máli.
Samskipti og samræður í hversdags-
leikanum fuhnægja ekki þörf fólks fýrir
sögur, heldur þarf að svala henni í sögum
sem koma utan úr hinum stóra heimi,
sögum sem ókunnugir búa til og festa í
form sem hægt er að flytja á milli húsa.
Slíkar sögur eru sameiginlegar öllum
sem þekkja þær og sumar jafnvel kunnar
hveiju mannsbami sem komið er til
Brenna ætti a báíi sagn-
frœðinga sem grípa til ó-
sanninda, eins og gert er
við peningafalsara... Saga
er heilagur hlutur. Hún
verður að vera sannleikan-
um samkvæm.
Cewantes (Í6Í5)'
Ný saga stendur ekki
undir nafni nema hún segi
eitthvað nýtt um nútím-
ann.
Brook Thomas (199Í)2
nokkurs vits. Þetta gerist í kvikmynda-
húsum og leikhúsum, heima í stofu yfir
sjónvarpinu eða við lestur blaða og bóka.
Nefna má ástarsögur, reyfara, æviminn-
ingar, skáldsögur, smásögur og ljóð - og
síðast en ekki síst sagnfræðirit af ýmsum
toga. Sagnfræði sem ritsmíð gegnir sama
hlutverki í þjóðfelaginu og aðrar ffásagn-
ir. Spumingin er hvort hún gerir það á
nákvæmlega sama hátt eða á hvem hátt
hún hefur sérkenni og sérstöðu.
2.
Sagnfræði er ekki skáldskapur, en hkist
honum um ansi margt. Bæði takast á við
raunvemleikann og reyna að gera
honum skil með því að seþa orð á blöð.
Undanfarin ár hafa bókmenntafræðingar
og söguspekingar boðað nýtt viðhorf til
sagnfræðirannsókna, sem felst í því að
sagnaritun er skoðuð sem hver annar
texti.3 Markmiðið er að auðga sagnfiæði
sem þátttakanda í menningu samtímans,
en ahs ekki (eins og andmælendur meðal
sagnffæðinga hafa haldið ffam) að draga úr
henni allan mátt með efasemdum og
þungum þönkum. Með því að athuga
forsendur sínar og kynnast því sem þeir
bæla með sér við iðju sína hljóta sagnffæð-
ingar að geta gert betur.
Hefðbundin ofuráhersla á heimildir í
þröngum skilningi þess orðs byggir á
hugmyndum um að sagnffæði afli þekk-
ingar á fortíðinni, jafnvel sé þekking á
hinu hðna. Jafnframt byggir hún á þeirri
hugmynd að fortíðin sé til óháð vitund
þeirra sem velta henni fýrir sér. Slíkar
fullyrðingar ganga ekki upp. Sagnffæð-
ingar nota nefnilega ekki bara skjöl, ljós-
myndir og fomminjar, heldur segja þeir
ffá því sem þeir komast að og telja sig
vita. Þeir hugsa, tala og skrifa. Hayden
White, helstí ffömuður í þessum efnum,
talar um sagnffæði sem hkan eða tákn fýr-
ir hðna þróun og þjóðfélög. Undir niðri, í
djúpvitund sagnfræðinga, búa mót hugs-
unar og tungumáls sem atburðum er
hellt í. Mótin ráða ferðinni, en ekki raun-
veruleikinn sjálfur, fortíðin. Urvinnsla
hans er torskilin og kannski ekki sérlega
gagnleg, en kjami málsins er að umfjöll-
un og frásögn sagnfræðinga byggir á
myndmáli ekki síður en skáldskapur.
Atburðir og atriði í fortíðinni em án
SAGNIR 63