Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 73

Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 73
kostur á nýjum vottum úr öllu Þorska- fjarðarþingi, eins og það leggur sig. Þar með var það líklega leikur einn að koma fram eiðnum, sem hún og gerði 18. ágúst 1662, að Kirkjubóli við Steingrímsfjörð. Hófst hann á þessa leið: hyglisverðar upplýsingar, sem varpa ljósi á dularfuUan flótta og síðar „forföll” Galdra- Möngu,42 er taka átti mál henn- ar fýrir heima í héraði. Samkvæmt sakeyrisreikningum Isafjarðarsýslu fýrir reikningsárið 1658-9, greiddi séra Tómas ... sú mun verið hafa seinni kona Tómasar prests Þórðarsonar frá Tind- um, er misst hafði prestskap fýrir bamgetnað, med henni, og komst í háska af því, að hann varði mál henn- Til þess legg ég Margrét Þórðardóttir hönd á helga bók, og það segi ég al- máttugum guði, að ég hefi aldrei, ung né gömul, á allri æfi minni galdur lært, ekki heldur með galdri eða fordæðuskap mein gert eða gera látið nokk(ur)ri karlmanns eða kvenmanns persónu, ungri né gamalli, ekki heldur gripum fenaði, eða fjárhlutum nokkurs manns, ... 37 Hannes Þorsteinsson fullyrðir að máli Margrétar hafi verið lokið er eiðurinn var unninn.3" Olafhr Davíðs- son segir hins vegar að Manga hafi alltaf verið kennd við galdur og fjöl- kynngi og að hún hafi að lokum verið kæfð undir foss- inum í Innri-Skarðsá á Caldra-Manga átti ekki heimangengt vegna bameigna. Snæfjallaströnd.3’ Ljóst er að Olafur sækir þennan fróðleik beint í þjóðsögur Jóns Amasonar, eins og fram hefur komið.40 Sama er að segja um flesta heimildamenn, er fjallað hafa um Galdra-Möngu hingað til. Er því fýsilegt að kanna hvort hún hafi i raun hlotið þessi dapurlegu örlög. Ekki heimangengt vegna barneigna Þegar hin opinbera hlið málsins hefúr verið kynnt fýrir lesendum, hggur næst við að skyggnast á bak við tjöldin í þessu óvenjulega galdramáli. Víkjum nú aftur til ársins 1655, er Margrét flúði úr Strandasýslu. Leitaði hún þá skjóls hjá Tómasi presti Þórðarsyni, er gegnt hafði prestsþjónustu á Stað á Snæfjallaströnd uin 26 ára skeið.4' Aá öllum líkindum var hann orðinn ekkju- maður, þegar hér er konrið sögu. Skjalasafn Rentukammers geymir at- fjóra ríkisdali í sekt fýrir þriðja frillulífis- brot þeirra Margrétar.43 Enn er Tómas sektaður á reikningsárinu 1660-61, þá fýrir fjórða brot með þeirri sömu.44 Galdra-Manga átti því ekki heiman- gengt vegna bameigna, meðan mál hennar velktist fýrir dónrstólum. Séra Tómas var nú í vondum mál- um. Hann hafði skotið skjólshúsi yfir eft- irlýsta „galdranom”, og hafði auk þess eignast með henni fjögur böm. Sam- kvæmt Stóradómi var fimmta frillulífis- brot refsivert. Höfðu hin brotlegu um tvo kosti að velja; að húðstrýkjast eða ganga í hjónaband.45 Þó svo refsingar við frillulífisbrotum hafi verið tiltölulega mildar, miðað við önnur legorðsbrot, var athæfi af þessu tagi tæplega hðið af siðavöndum sóknar- börnum og yfirvöldum, enda þurfti klerkur að fóma hempunni fýrir vikið. Jón Espólín víkur að þessu er hann fjallar um Margréti: að sá sem verið hafi þeirra kær sóknar- prestur og sálusorgari hingað til, sé nú fýrir sitt brot og holdlegan breysk- leika fráfahinn sínu kennimannlega embætti, og þakka þeir guði og hon- um maklega fýrir trúlega þjónustu, er hann hafi þeim veitt, og óska honum blessunar.47 Eftir að Tómas missti kjól og kall, kvæntist hann Margréti. Bjuggu þau á Sandeyri og síðan í Unaðsdal á SnæfjaUa- strönd.4" Samskipti Galdra-Möngu og séra Tómasar hafa á sér nokkuð annan blæ í Hannes Þorsteinsson telur að séra Tómas hafi misst prestskap eða sleppt brauðinu sjálfur vegna bameigna. Vitnar hann í köllunarbréf Hannesar Bene- diktssonar til prests á Stað, frá 11. sept- ember 1659, þar sem Tómasi er þakkað fýrir dygga þjónustu og segir þar: SAGNIR 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.