Sagnir - 01.06.1993, Síða 81

Sagnir - 01.06.1993, Síða 81
eitt og hið sama, að vinna að algjöru jafn- rétti kynjanna. Bók Betty Friedan, Tlie Feminine Mystique, sent kont út í Bandaríkjunum árið 1963, átti stóran þátt í að vekja konur til umhugsunar um stöðu sína. Lýsir Friedan m.a. umskiptunum sem urðu í Bandaríkjunum á eftirstríðs- ámnum. Meðan á stríðinu stóð voru konur hvattar til þátttöku i atvinnulífmu en að því loknu voru þær umsvifalaust kallaðar heint svo að fyrrverandi hennenn fengju vinnu sína aftur. Samtímis hófst dýrkun á kvenlegri hlédrægni sem fólst í þvi viðhorfi að lífsfýlling konunnar væri að hfa í skjóh eiginmanns, sem móðir og húsmóðir. Fjölmiðlar létu ekki sitt eftir liggja við sköpun fyrinnynda konunnar. Glanstímarit sýndu myndir af glæsilegri húsmóður ljómandi af velsæld á fallegu heimili, kveðjandi eiginmanninn á tröppunum með börnin brosandi í kringum sig.5 Þjóðsagan, eins og Friedan kallar hana, um lífsfyllingu konunnar í sínu kvenlega „líffræðilega hlutverki” varð brátt þungamiðja í viðhorfi almenn- ings. Þar var ekki að finna löngun til menntunar, pólitískra réttinda, sjálfstæðra starfa eða öllu því sem hinar „stórhlægi- legu” kvenréttindakonur höfðu barist fýrir á sínum tíma. En voru konur ham- ingjusamar með þetta fýrirfram staðlaða hlutverk. Því svarar Friedan neitandi og vitnar til þess að sífellt fleiri konur séu fámar að leita sér aðstoðar vegna þung- lyndis. Astæðuna telur hún vera þessi innihaldslausa kvenlega ímynd sem geri konur mjög firrtar gagnvart vemleikan- um utan veggja heimilisins.6 Bókin er talin hafa átt mikinn þátt í myndun nýrrar kvenréttindabaráttu og var hún fljótlega þýdd á mörg tungumál. I þeim löndum sem kvenréttinda- hreyfingar festu rætur voru aðstæður kvenna áþekkar. Þetta gerðist á þéttbýlis- svæðum iðnvæddra þjóða sem þóttust, með lagasetningum, viðurkenna jafnan rétt kynjanna þótt annað hafi átt sér stað í raunveruleikanum. A sjöunda ára- tugnum var víða þensla á vinnumarkaði á Vesturlöndunum sem kraföist enn frekari atvinnuþátttöku kvenna, margar voru í hlutastarfi og fæstar höföu alvarleg fagieg sjónannið eða metnaðarfúll markmið með vinnu sinni. Samtímis því að vera hvattar til þátttöku i atvinnulífinu átti heimilið enn sem fýrr að eiga hug og hjörtu þeirra. Þannig voru margar konur komnar í tvöfalt hlutverk. A flestum sviðum atvinnulífsins var sagt í orði kveðnu, að greidd væm sömu laun fýrir sömu vinnu og starfsmennt- un. Fram hjá því var farið blygðunarlaust sem mun þó engum tíðind- unt sæta þar sem slíkt líðst þann dag í breytingum á stöðu kvenna heldur yrði þegar í stað að vekja fólk til vitundar um vandamálið, jafnvel með hneykslanlegum aðferðum og orðbragði, ef annað dygði ekki.8 Þgár bækur eftir Svövu Jakobsdóttur komu út á ámnum 1965 til 1969, vom það smásagnasöfnin Tólf konur og Veisla undir grjót- vegg ásamt skáldsög- unni Leigjand- % ‘ð dag._ A sama tima og efnahag urinn batnaði fengu fleiri konur tækifæri til mennta sig. Með meiri menntun og fjölbreyttan reynslu á vinnuinarkaði komust þær í betri aðstöðu en áður til að spyrja nýrra spurninga og leita svara við öflum þeim mótsögnum sem blöstu við þeim. Brátt var þeim ljóst að engin nátt- úmlögmál bundu þær við heimilisstörfin né hindraði þeirra starfsframa. Jafnrétti var hvergi að finna nema í skáldsögu. Kvenréttindabárur við strendur Islands Erlendar fréttir, einkum frá Norðurlönd- unum og Bandaríkjunum höföu mikil áhrif á fólk hér á landi. Aðgerðir kvenna- hreyfinganna voru oft róttækar og vel til þess fallnar að vekja áhuga blaða og fjölmiðla. Það fréttist t.d. fljótt af dönskum konum sem kölluðu sig „Rodströmpeme” eða Rauðsokkumar þegar þær neituðu að borga meira en áttatíu prósent af strætisvagnafargjöldum þar sem þær fengju að meðaltali aðeins um áttatíu prósent af launum karla. Eftir að þær höföu verið handteknar og sektaðar neituðu þær að borga nema áttatíu prósent af sömu ástæðum.7 Dönsku konumar töldu ekki rétt að biða eftir Fjöfl- uðu þær á táknrænan hátt um 'V/j, undirokun kvenna og smá- þjóða. Bækumar vöktu athygli fýrir módemíska frá- sagnaraðferð og gagnrýna umfjöflun um stöðu kvenna.'' Þær ásamt öðmrn erlend- um bókum, þar á meðal The Feminine Mystique, sem seldar vom í verslunum hér á landi, vöktu þegar athygli og komu róti á hugi íslenskra kvenna. I lok árs 1969 urðu meiri umræður en almennt tíðkuðust um stöðu kvenna í þjóðfelaginu. Aðdragandinn var ffumvarp til laga um hvort Kvennaskólanunt í Reykjavík yrði heimilað að brautskrá stúdenta. Rökin með því vom á þá leið að væntanlegur stúlknastúdentaskóli myndi ráða bót á stórri „vanrækslusynd” menntaskólanna sent fýrir vom hvað varðaði hinar „sérstöku menntunarþarfir” kvenna sem verðandi mæður og húsmæð- ur,"1 Fmmvarpið mætti mikilli andstöðu hjá stómm hópi og stofhuð var „Baráttu- hreyfing hagsmunasamtaka skólafólks gegn kynferðislegum fasisma.” Fmm- varpið var fellt en i umræðunni kom í Ijós greinileg kynslóðaskipting. Eldri SAGNIR 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.