Sagnir - 01.06.1993, Side 85

Sagnir - 01.06.1993, Side 85
Kvennauppboð; ungfrúr seldar hæstbjóðandi. öflum. I viðtali við Þjóðviljann segir Vilborg Dagbjartsdóttir:33 A kvennaári er svo þessi barátta tekin og gelt með því að borgarakellingum í stjómskipuðum nefndum um allan heim er fengin þessi barátta á silfur- fati til að gera að sínu málefni. Haldið þið að hægri sþómin sem hér var hefði verið að púkka upp á eitthvað sem ógnaði þeirra máttarstoðum? „Gilitruttarásýnd rauðsokkunnar“ Rauðsokkahreyfingin íslenska var, eins og sambærilegar hreyfingar annars staðar í Vestur-Evrópu, kjaftshögg á samfélagið. Spmttu upp mjög neikvæð viðbrögð gagnvart henni sem komu ekki hvað síst fram í lesendadálkum dagblaðanna þar sem örvæntingafullir karlar og konur vömðu við „rauðsokkufríkum” og „hryðjuverkastarfsemi” þeirra. Sem dæmi um þessi skrif er grein séra Benja- míns Kristjánssonar en þar segir:34 Ungi maðurinn vaknar og við hlið honum blasir hin ferlega Gilitmttará- sýnd rauðsokkunnar ... Þessar hrylh- legu tröllskessur nútímans, sem gráar fyrir jámum sérþóttans leggja stund á það framar öllu að þurrka af sér kven- legan þokka og verða sem líkastar leiðinlegum karlmönnum ... Þeim þykir skömm að því hlutverki, sem Umrœða um réttinn yfir likama sínum var fyriferðarmikil í baráttunni skaparinn hefiir útvalið þær tdl, að vera mæður og hafá þannig aðstöðu til að verða áhrifamestu uppalendur kyn- slóðanna landi sínu og þjóð til blessun- ar. Þær em að því leyti verri en sauð- kindur, að þær nenna ekki að sjá urn afkvæmi sín, en vilja guda i öðmm ábyrgðarminni störfum, sem þær af skilningsleysi halda að séu merkilegri. Nokkm síðar sama ár skrifar séra Ar- elíus Níelsson álíka grein í Morgunblaðið og segir m.a.35 Og nú er nýjasta nýtt hjá vansælum konum, sem kalla sig rauðsokkur, að leita inn á svið stjómmálanna til að finna þar það, sem viðtöl sálfiæðinga og piflur lækna hafa ekki megnað að veita. En varla verða þær fbndvísari á þeim akri. Stjómmálavafstur veitir varla mikla hamingju þeim, sem þrá innst inni ástúð og þökk, hrós og við- urkenningu. Greinar þessara guðsmanna endur- spegla vel þá fordóma sem hafðir vom i frammi gegn rauðsokkum á þessum áram. Fordómar þeirra sem fannst kröfur hreyfingarinnar og aðgerðir alltof róttækar. Sumum fannst rauðsokkur kasta rýrð á húsmóðurstarfið og það hlut- skipti vera gert að engu. Konur sem starfáð höfðu að kvennréttindum fyrir tíð rauðsokka spurðu:36 ,Já en stúlkur, af hveiju komuð þið ekki til okkar, við eram búnar að segja þetta allt áður”. Hreyfingin vakti engu að síður for- vitni og alls kyns kvennaklúbbar og menningarsamtök sóttust eftir að fá full- trúa á fundi hjá sér. Erfitt er að segja til um fýlgi hreyfmgarinnar þar sem ekkert var skráð niður en meðan starfsemin var virkust voru um tíu skipulagshópar starfandi. Virkir félagar hljóta því að hafa skipt nokkram tugum eða jafnvel örfaum hundmðum. En viðbrögðin vom oftast nær neikvæð þrátt fýrir hylli nokkurra sem trúðu á baráttuna og tóku jákvæða afstöðu með þeim. Aðrir vildu ganga enn lengra og hvötm rauðsokkur til að demba sér út í stjómmálin sem flokksbundinn hópur.37 Helga Siguijónsdóttir segir að rauð- sokkur hafi í raun orðið þjóðsaga í lifandi lífi og heldur áfram:38 Almannarómur var undrafljótur að gera sér mynd af þeim. Rauðsokka var karlkona sem hataði karlmenn og vildi ekkert hafa með böm að gera. Hún sinnti ekki húsverkum og væri hún gift neyddi hún vesling eigin- manninn til að sjá um heimilið. Hún var ósmekkleg í klæðaburði, mussu- kona og lopadrasla, gekk á flatbotna skóm óburstuðum, snyrti sig ekki lét hár sitt vaxa og greiddi það sjaldan. Til að kóróna allt saman var þetta óánægð kona og ófúllnægð bæði sálar- lega og kynferðislega. SAGNIR 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.