Sagnir - 01.06.1993, Side 110

Sagnir - 01.06.1993, Side 110
Nat Tumerhinn ógurlegi handtekinn eftir upprcisniiia 1831. möguleika á að bæta hana, svo það er lítið til að hvetja hann áfram til vinnu. Að þessu leyti, mun þrælahaldið hafa verið svo óhagstætt plantekrueigendunum og þeim sem héldu þræla, að leitun mun hafá verið að öðru eins. Þrælamir unnu eins lítið og þeir komust upp með, reyndu eftir mætti að minnka við sig vinnuskyldu, settu steina og mold í botninn á körfunum, sem þeir tíndu baðmullina í, eyðilögðu verkfæri, fóru illa með dýr, eyðilögðu ungar plöntur og tíndu lélega baðmull. George Mason frá Virginiu var einn þeirra, sent var á móti þrælahaldi. I eft- irfarandi grein sést, að ástæða þess, var fyrst og fremst sú, að hann gerði sér grein fyrir óhagkvæmni þess. Þó að ekki gæti santúðar með þrælunum, er augljóst, að þrælahald samræmdist ekki siðferðisvit- und hans. Þrælahald hefur letjandi áhrif á fram- kvæmdir og handverk. Fátæklingar fyrirlíta vinnu þegar hún er unnin af þrælum. Þrælahald hindrar að inn flytjist hvítir menn sent auðga þó raunar og efla land okkar. Það hefur hin skaðvænlegustu áhrif á siði ntanna. Hver þrælaeigandi er fæddur nánasarlegur harðstjóri. Það kallar yfir þjóð hinn efsta dóm. Með því að þjóð- um verður ekki umbunað eða refsað í öðrum heimi verða þær að taka út sinn dónr héma inegin. Það er eins víst og að nótt fylgir degi að forsjónin refsar fyrir syndir þjóða með því að leiða yfir þær hönuungar.19 Þrælauppreisnir Þrælarnir voru latir og ómögulegir i augum bleiknefjanna. Fræðimaðurinn Stanley M. Elkins segir, í greininni Slavery and Negro Personality, að ánauð og kúgun hafi áhrif á skapferli og persónu- leika.2" Hann álítur, að þrælamir hafi verið í svipaðri stöðu og gyðingar í fánga- búðum nasista. Fanginn var sviptur öllu og vaktaður stöðugt. Sýnt hefhr verið fram á, að hann hafi orðið ósjálfstæður og bamalegur og háður fángavörðunum, jafnt andlega sem likamlega. Þetta telur Elkins skýra það, hversu lítinn mótþróa þrælamir hafi sýnt yfirvaldinu. Þær fau uppreisnir sem þó vom gerðar, vom undir forystu þræla, sem voru í allt annarri aðstöðu en venjulegir plantekm- þrælar, bæði læsir og menntaðir. Dæmi um þá em Gabriel, járnsmiður, sent leiddi uppreisn árið 1800. Denmark Ves- ey, handverksmaður, frelsingi fæddur í Afríku og hafði unnið nokkur ár á þræla- skipi. Hann stýrði uppreisn árið 1822. Nat Tumer, hinn ógurlegi, var prédik- ari, læs og var lýst sem afburða gáfuðum manni. Þrælamir tóku lítinn, sem engan þátt í frelsun sinni. Þeir vom ekki í aðstöðu til þess á neinn hátt. Meðal þeirra myndaðist hvorki stétt menntamanna, listamanna, aðall né miðstétt, sem gæti myndað þrýsti- hópa, eða orðið róttæk eða haft tækifæri til að koma skoðunum á framfæri. Þeir vom vopnlausir og sambandslausir og upp- reisnir þeirra vom bældar jafnharðan. Hvaðvar til ráða? Suðurríkin vom hlynnt meira sjálfstæði hvers ríkis, en Norðurríkin vildu meira alríkisvald. Þetta átti að miklu leyti rætur að rekja til þrælahaldsins. Suðurríkjamenn vildu, að hvert ríki ákvæði fyrir sig; þeir óttuðust um sjálfstæði sitt og þrælakerfið gagnvart alríkisvaldinu. Spennan milli norðurs og suðurs var stöðug. Suðurríkja- menn óttuðust afnám eða takmörkun þrælahalds. I þrælunum var gífurlegt vinnuafl og mörgum hefiir staðið ógn af fjölda svertingjanna, yrðu þeir fijálsir. Víða vom svertingjar meirihluti íbúa og enn víðar á bilinu 10-30%. Að vísu fannst faum, sem vom á móti þrælahaldi koma til greina, að veita svertingjum borgararéttindi og flestir hvítir vom sammála um yfirburði hvítra yfir svörtum. Það var augljóst að aðskilnað- ur hlyti að verða milli kynþáttanna. Fyrir utan hugmyndir um að flytja fijálsa negra „aftur heim“, sem urðu til þess, að nýlendan Líbería var stofnuð í Afríku, virðist fhrðu fatt hafá verið hugsað, eða sett fxam um það, hvað ætti að verða unr leys- ingjana ef þrælahald yrði afnumið. Þess má geta, að tiltölulega fair fóm til Líberíu. Félagið, sem hélt nýlendunni uppi, American Colonization Society, gafst upp á miklum kosmaði við það og hún fékk sjálfstæði 1822. Það var upphaflega Thomas Jefferson, sent hafði haldið þvi fram, að andúð og óvild milli svarta og hvíta kynstofnsins væri svo djúpstæð, að frelsun þrælanna væri óhugsandi án þess, að gerðar yrðu ráðstafanir til að koma leysingjunum burt úr landi. Svipaðra hugmynda gætti fram yfir þrælastríö, en þá hvatti Abraham Lincoln frelsingja til að stofna sína eigin nýlendu á Haíti. Nokkrir fóru, en ævin- týrið endaði illa og þeir sem lifðu af vom fluttir heim aftur,2' 108 SAGNIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.