Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 118

Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 118
questioned as are those elements that effect the text without necessarily being visible in the text. What is at stake is not the meaning of a text, but the conditions of that texts prod- uction. ... there is never any conclusive determination of meaning but an infmite play of interprétations.12 Hér gætir greinilega áhrifa frá franskri heimspekihefð og má þar sér- staklega nefna heimspekinginn Michel Foucault sem rnikinn áhrifavald á rót- tækar rannsóknir. Segja má að rannsóknarhefð íslenskrar sagnfræði sé í mörgu mjög pósitivísk. Þ. e.a.s. að sú saga senr sögð hefur verið úr heimildum sé hin eina sanna, og það er sorglegt hversu faar rannsóknir finnast oft á tengdum fyrirbæmm. Afleiðingin verður lítil fiæðileg skoðanaskipti. Omeð- vitað dregur það síðan úr endurmati á við- tekinni sögu, og erfitt verður að trúa að saga kvenna geti átt erindi í þær undir- greinar sögunnar, sem hingað til hafa ekki verið taldar til kvenkyns. Ef kvennasaga á að komast upp úr sínum þrönga „kvenlega farvegi” og inn í almennar sagnfræðirannsóknir, t.d. inn í hagsöguna, stjórnmálasöguna og kirkju- söguna, þurfa sagnfræðingar að vera tilbúnir til að endurskoða heimildir sínar út frá sjónarmiðum kvennafræða. Og ef kvennasagan á að verða nokkuð meira en endursögn af „hefðbundinni skoðun” á stöðu kvenna í gegnum aldimar, þá nægir ekki að beita bara lýsandi aðferðum við rannsóknir. Hér vil ég nefna helstu atriðin sem þarf að hafa í huga við túlkun ritaðra heimilda til kvennasögu miðalda. 1. Þær vom líklega ekki skráðar af konunt og þeir er skráðu gáfu ekki sömu mynd af stöðu kvenna og hugs- anlegir kvenhöfundar hefðu gert. Þó má færa líkum að því að konur hafi gegnt mikilvægu hlutverki í munn- legri geymd fjölskyldu- og ættar- sagna, en í raun er órannsakað hver hlutur kvenna var í íslenskri sagnarit- un á miðöldum.13 2. Heitnildir em skrifaðar út frá ákveðnu sjónarhomi, en þó ríkir ekki endilega sama sjónarhomið að baki hverri gerð heiniilda. 3. Vegna verkaskiptingar kynjanna var pólitík, í merkingunni bein vopnaátök, eða samningar manna á millum, í verkahring karla. Það segir þó ekki alla söguna um hver hafði raunveruleg völd í sínum höndum. Ritaðar heimildir þessa tíma segja meira frá þessu athafnasviði karla en kvenna. Því er ekki hægt að beita sömu aðfcrðum við túlkun heimilda um stöðu kynjanna á miðöldum og annars i sagnaritun sem er rnótuð, ómeðvitað, af karlasögu viðhorfi. Hins vegar má geta þess að heimildagildi sagna, skjala, laga, leifa og annarra hugsanlegra miðaldaheimilda eykst til muna ef þær em skoðaðar út frá kvenna- eða kynferðissögulegu sjón- armiði. Að lokum Vegna kynpólitískar þróunar síðustu ára- tuga er þörf á að skrifa um konur í sþómmálasögu þjóðveldisins. Áður höfðu karlar gefið þessu tímabili nafnbótina gullöld, en það var á þeim tímum þegar þjóðin barðist fyrir sjálfstæðum tilvemrétti sínum. Þó að heimildir geymi litlar upplýs- ingar um beina þátttöku kvenna í stjórnmálum þjóðveldistímans, em heimildir þar að lútandi vitnisburður unr tengsl kynferðis og pólitíkur á 12. og 13. öld. Mikilvægt er að útskýra afhveiju konur vom ekki til staðar á ákveðnu sviði mannlífsins, og á sama hátt af hvegu karlar virtust þar alls ráðandi. Vegna hins kynbundna kerfis sem liggur að baki öllum felagslegum, efna- hagslegum og pólitískum ferlum og fyr- irbæmm hvers samfélags, er í raun rangt að aðskilja sögu karla og kvenna. Sögu þeirra verður að skoða meðvitað saman. Á gmndvelli sem víðtækastra heimilda þarf að endurgera þá kvenlegu hlið sögunnar, sem er hulin í bæði heimildum og sagn- fræðiverkum seinni tíma manna. Á þann hátt má reyna að meta þátttöku kvenna, áhrif og þýðingu. Sjónarhom kvennafræða hafá opnað augu sagnfræðinga fyrir því að konur eiga sér sögu, og að allar heimildir eigi sér ákveðinn kynferðislegan bakgmnn. Það þýðir hins vegar ekki hið sama og að saga kynjanna verði bara sögð i kvenkyni eða karlkyni. Hún er ein, saga okkar allra, en þó ekki bara karla. Tilvísanir 1 Hér er orðið„kynferði“ notað yfir enska orðið, „gender“, og norska orðið „kjon“. Um þessa þróun hef ég skrifað í greininni: “Frá kvennasögu til kerfisbundinna rannsókna.” Ný Saga. 5(1991), 33-39. Um þróun frá kvennasögu til kynferðis- sögu sjá „Viðtal vid Idu Blorn tekið af Sissel Hamre Dagsland, “Fra kvinnefor- skning til forskning om kjönn“ Bergensk tidende. (19. februúar), 1991. 2 Um kynkerfið (sænska genussystem) hefur m.a. Yvonne Hirdmann skrifað ágætis yfirlitsgrein „Genussystemet.” Kvinnovetenskaplig Tidskrift. 3(1988). Sjá einnig: R, W, Connell:, Gcnder & Power, Cambridge 1991, 45-46, 99, 120-134, 139- 140; Viðtal við Joan W. Scott, tekið af Tinne Vammen: „Svært at opretholde drommen om de store Kvindehistorise synteser. Princetonprofessoren Joan Wallach Scott om faget kvindehistories status og dilemmaer.” Information, (2. juni 1989); Berggren Henrik: ,Joan Wallach Scott. Kvinnohistoria máste bli “genushistoria““. Dagens nyheter. (19. april), 1989. 3 Sjá in.a. greinar í: Women and Power in the Middle Ages . Georgia, 1988. 4 Agnes, S. Arnórsdóttir: „Þankar um konur og stjómmál á þjóðveldisöld.“ Yfir Is- landsála. Afmcelisrit til heiðurs Magnúsi Stefánssyni sextugum 25. desember 1991. Rv. 1991,7-19. 5 Antoine Prost: „What has happened to the french social History? Historiograp- hical Review“. The HistoricalJountal, 35( 3. september 1992), 676. 6 Christopher Brooke: The Medieval idca ofMarriage. Oxford, 1989, 104. 7 Dæmi um þetta er bók JudithJesh: Women in the Viking Age. Suffolk 1991. 8 Toril Moi: „Kjonn og makt. Teoretiske perspektive“. Nytt om Kvinneforskning. 2( 1987), 4-6. [Kjonn og makt i Humanistisk kvinneforskning]. 9 Sjá viðtal við Idu Blom, 40. 10 Claire Duchen: Feminism in France. From May 168 to Mitterrand. London ,NY, 1988, 67-69. 11 Agnes, S, Arnórsdóttir: ,„Den tapte historien. Om kildekritikk og kjonn“. Hi- storie Populœrhistorisk Magasin. 3 (2,1993) [Bergen]. 12 Agnes, S, Arnórsdóttir: Den tapte historien,75. 13 I þessu samhengi má benda á nýjar rannsóknir sem sýna áhrif kvenna á sagnarit- un í Þýskalandi og Englandi. Sjá: Elisabeth Van Houts: „Women and writing of history in the early Middle Ages: the case of Abbess Matilda of Essen and Aethelweard". Early Medieval Europe. 1(1, 1992.), 53-68. 116 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.