Helgafell - 01.10.1946, Síða 91
ÁFANGAR SIGURÐAR NORDALS
273
mælikvarða, sem hverjum manni er í
brjósti fólginn".
Þá minnist höfundurinn á mun
tækni og menningar. Tæknin nái til
ytra borSsins, menningin hins vegar
til hins innra, og sé torveldara aS
festa hendur á henni. ÞjóS geti lært
tækni sína alla af annarri þjóS, en
menning sína verSi hún sjálf aS
skapa, því aS „menning er ræktun
hinna mannlegu eiginleika, er hiS
bezta í manninum vex eftir sínum eig-
in lögum, eftir brjóstviti og smekk,
en er ekki lagt í löS tízku og fyrir-
tekta“.
Nú mun ekki leika á efa, aS ís-
lenzka þjóSin standi framar aS menn-
ingu en tækni. Og þegar mælingar-
mennirnir koma nú til sögunnar ,,festa
þeir undir eins hendur á tækninni, en
menningin gengur úr greipum þeirra“.
Og þar sem tækni íslendinga er léleg,
þótt mennig þeirra muni á borS viS
menning ýmissa annarra þjóSa, verSur
hlutur þeirra æSi rýr samkvæmt mæl-
ingunum. Segir höfundurinn, aS
varla sé því ástæSulaust aS athuga,
hvernin alþýSumenningu vorri, sem
reist sé framar öllu á sjálfsmenntun
og sé dýrmætasta eiga þjóSarinnar,
muni reiSa af í eldraun mælinganna.
,,Hvernig er fræSsluhagur þjóSa
mældur?“ spyr hann. ,,Me3 því aS
telja, mæla og meta skólahús og
kennslutæki, kennara, kennaralaun,
skólatíma, kennslustundir o. s. frv., en
auSvitaS framar öllu meS því aS rann-
saka skólaprófin, hlutföll milli verk-
efna og einkunna. Nú er þaS aug-
ljóst, aS prófin eru næsta ófullkominn
mælikvarSi á þá nemendur, sem
ganga undir þau viS sömu skilyrSi,
og þaS liggur í hlutarins eSli, aS þau
verSa því grunnfærari sem reynt er aS
HELGAFELL 1946
reisa þau meir á talningu og útrýma
persónulegu mati. En út yfir tekur
vitanlega, þegar fariS er aS leggja
mælikvarSa skóla og skólaþjóSa á
menn, sem fengiS hafa fræSslu sína
og menntun viS allt önnur skilyrSi.
ÞaS er furSu ójafn leikur aS mæla
öSrum megin amerískt skólabarn og
hinum megin sjálfmenntaSan íslenzk-
an sveitamann“. —
Hætt er viS, aS margir þeirra, sem
í skólum hafa veriS og kynnzt eink-
unnargjöfum kennara, hafi minni trú
á hinu persónulega mati þeirra en
hinn mikilsvirti höfundur. í nýútkom-
inni bók, ,,Mannþekking“, eftir dr.
Símon Jóh. Ágústsson, segir svo á
bls. 108—109:
,,ÁSur fyrr, og svo er raunar víSa
enn, voru einkunnagjafir kennara,
jafnt viS æSri sem lægri skóla, hiS
mesta handahófsverk. Allt samræmi
milli einkunnagjafa kennara skorti;
þaS, sem einn taldi lélegt, taldi annar
gott og hinn þriSji jafnvel ágætt.
Einnig vill mikiS á þaS vanta, aS
kennarar séu sjálfum sér samkvæmir
í einkunnagjöfum sínum. Tilraunir
Pierons, Starchs o. fl. sýna ljóslega
þaS öngþveiti, sem ríkir í þessum
efnum: Tvær ritgerSir á móSurmál-
inu viS brottfararpróf í menntaskóla
voru metnar af 142 kennurum. Eink-
unnastiginn var 0—100 stig. Einkunn-
ir fyrir fyrri ritgerSina voru frá 64—
98 stig. Sjö gáfu henni yfir 95 stig og
fimm minna en 75 stig. Hin ritgerS-
in hlaut 50—98 stig. Átta kennarar
gáfu meira en 90 stig fyrir hana, en
fjórtán minna en 70 stig. Þótt undar-
legt megi virSast, reyndist mat stærS-
fræSikennara á stærSfræSilegum úr-
lausnum ekki samræmdara. 114
stærSfræSikennarar mátu sömu úr-
18