Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 91

Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 91
ÁFANGAR SIGURÐAR NORDALS 273 mælikvarða, sem hverjum manni er í brjósti fólginn". Þá minnist höfundurinn á mun tækni og menningar. Tæknin nái til ytra borSsins, menningin hins vegar til hins innra, og sé torveldara aS festa hendur á henni. ÞjóS geti lært tækni sína alla af annarri þjóS, en menning sína verSi hún sjálf aS skapa, því aS „menning er ræktun hinna mannlegu eiginleika, er hiS bezta í manninum vex eftir sínum eig- in lögum, eftir brjóstviti og smekk, en er ekki lagt í löS tízku og fyrir- tekta“. Nú mun ekki leika á efa, aS ís- lenzka þjóSin standi framar aS menn- ingu en tækni. Og þegar mælingar- mennirnir koma nú til sögunnar ,,festa þeir undir eins hendur á tækninni, en menningin gengur úr greipum þeirra“. Og þar sem tækni íslendinga er léleg, þótt mennig þeirra muni á borS viS menning ýmissa annarra þjóSa, verSur hlutur þeirra æSi rýr samkvæmt mæl- ingunum. Segir höfundurinn, aS varla sé því ástæSulaust aS athuga, hvernin alþýSumenningu vorri, sem reist sé framar öllu á sjálfsmenntun og sé dýrmætasta eiga þjóSarinnar, muni reiSa af í eldraun mælinganna. ,,Hvernig er fræSsluhagur þjóSa mældur?“ spyr hann. ,,Me3 því aS telja, mæla og meta skólahús og kennslutæki, kennara, kennaralaun, skólatíma, kennslustundir o. s. frv., en auSvitaS framar öllu meS því aS rann- saka skólaprófin, hlutföll milli verk- efna og einkunna. Nú er þaS aug- ljóst, aS prófin eru næsta ófullkominn mælikvarSi á þá nemendur, sem ganga undir þau viS sömu skilyrSi, og þaS liggur í hlutarins eSli, aS þau verSa því grunnfærari sem reynt er aS HELGAFELL 1946 reisa þau meir á talningu og útrýma persónulegu mati. En út yfir tekur vitanlega, þegar fariS er aS leggja mælikvarSa skóla og skólaþjóSa á menn, sem fengiS hafa fræSslu sína og menntun viS allt önnur skilyrSi. ÞaS er furSu ójafn leikur aS mæla öSrum megin amerískt skólabarn og hinum megin sjálfmenntaSan íslenzk- an sveitamann“. — Hætt er viS, aS margir þeirra, sem í skólum hafa veriS og kynnzt eink- unnargjöfum kennara, hafi minni trú á hinu persónulega mati þeirra en hinn mikilsvirti höfundur. í nýútkom- inni bók, ,,Mannþekking“, eftir dr. Símon Jóh. Ágústsson, segir svo á bls. 108—109: ,,ÁSur fyrr, og svo er raunar víSa enn, voru einkunnagjafir kennara, jafnt viS æSri sem lægri skóla, hiS mesta handahófsverk. Allt samræmi milli einkunnagjafa kennara skorti; þaS, sem einn taldi lélegt, taldi annar gott og hinn þriSji jafnvel ágætt. Einnig vill mikiS á þaS vanta, aS kennarar séu sjálfum sér samkvæmir í einkunnagjöfum sínum. Tilraunir Pierons, Starchs o. fl. sýna ljóslega þaS öngþveiti, sem ríkir í þessum efnum: Tvær ritgerSir á móSurmál- inu viS brottfararpróf í menntaskóla voru metnar af 142 kennurum. Eink- unnastiginn var 0—100 stig. Einkunn- ir fyrir fyrri ritgerSina voru frá 64— 98 stig. Sjö gáfu henni yfir 95 stig og fimm minna en 75 stig. Hin ritgerS- in hlaut 50—98 stig. Átta kennarar gáfu meira en 90 stig fyrir hana, en fjórtán minna en 70 stig. Þótt undar- legt megi virSast, reyndist mat stærS- fræSikennara á stærSfræSilegum úr- lausnum ekki samræmdara. 114 stærSfræSikennarar mátu sömu úr- 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.