Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Side 102

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2007, Side 102
RANNVEIG SVERRISDÓTTIR menningar) hins vegar haíi áhrif á val þeirra á samskiptamáta, bæði tdð döff og heyrandi. Karmapell (bls. 192) telur að skólakerfið þurfi að átta sig á félagsmálfræðilegum prófíl nemenda til að geta komið sem best til móts við þá. Markmið menntunar döff nemenda ætti að vera að hámarka kunnáttu þeirra bæði í táknmálinu og raddmálinu því þannig geti nem- endur þróað með sér jákvætt viðhorf til beggja mála og menningar- heima. Þetta hjálpi einnig kennurum að átta sig á kunnáttu nemenda. Kannapell framkvæmdi rannsókn á nemendum í Gallaudet-háskóka, eina háskólanum í heiminum sem kennir á táknmáli, til að lýsa félagsmál- fræðilegum einkennum ákveðins hóps nemenda. Rannsóknin sýnir mis- munandi viðhorf nemenda til ASL og ensku en nemendurnir skilgreina sig mismunandi, allt ffá því að vera eintyngdir á ASL, tvítyngdir á ASL og ensku eða eintyngdir á ensku. I rannsókninni kom fram að þrennt virðist skipta höfnðmáli þegar viðhorf eru skoðuð hjá þessum nemend- um (bls. 198-199): Hversu mörg ár viðkomandi var í skóla fyrir heyrn- arlausa (döffskóla), hvenær viðkomandi missti heyrn og hvað viðkorn- andi var gamall þegar hann byrjaði að læra táknmál. Þá hefur það líka áhrif hvort foreldrar og/eða systkini viðkomandi eru döff eða heyrandi. Niðurstaða úr rannsókn Kannapell hvað viðhorf varðar er sú að þeir sem skilgreina sig sem döff eða heyrnarskerta hafa jákvæð viðhorf tdl ASL. Hvað viðhorf til ensku eða táknaðrar ensku varðar þá hafa heyrnarskert- ir einnig jákvæð viðhorf þeirra mála/kóða en viðhorf döff eru hvorki já- kvæð né neikvæð. Þeir sem telja sig eintyngda á ASL eða tvítyngda með ASL sem sterkara málið (e. ASL dominant) hafa jákvæðari viðhorf til ASL en þeir sem telja sig eintyngda á ensku eða með ensku sem sterkara mál í tvítyngi (bls. 199). Kannapell segir að í þessu tilviki komi menntakerfið frain við nem- endur eins og þeir séu eintyngdir á enska tungu. Ekki er sem sagt tekið tillit til tvítyngdra nemenda. Þetta sýnir ákveðið viðhorf til annarra mála en ensku. Þar sem viðhorf þess sem menntar nemendur geta haft áhrif á val nemendans á máli þá er ekki ólíklegt að þetta menntakerfi móti við- horf nemenda þannig að þeir líti á ensku sem „hámálið“. I rannsókn Kannapell (bls. 200) kemur fram að nemendur hafa jákvæðari viðhorf til táknaðrar ensku en til ASL52 og tengja þeir ASL frekar við ómenntaða 52 I Bandaríkjunum eru þessir „blendingskóðar" mun fleiri en hér eins og áður sagði. A öðrum enda kvarðans er ASL, táknmál sem byggist algjörlega á málíræði tákn- málsins, á hinum endanum er táknuð enska. Aðrir kóðar liggja allir einhvers staðar á milli þessa tveggja póla. IOO
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.