Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 24

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 24
VILHJÁLMUR ÁRNASON 1 Mér er ætlað að velta fyrir mér spumingunni: Hvert er hlutverk hugtas- indamanna í samfélagsumræðu? Sú spurning gengur að þ\'í sem Hsu að hugvísindamenn hljóti eins og aðrir háskólamenn að leggja sitt af mörkum til gagnrýninnar hugsunar og upplýstrar rökræðu um málefni samfélags- ins. En auðvitað má velta því fyrir sér hvort háskólamenn eigi yfirhöfuð að taka þátt í samfélagsumræðu. Mér virðist óhjákvæmilegt að setja þetta í samhengi við háskólastefiiuna og þær áherslur sem þar eru lagðar. Fyrir þremur árum gerðu háskólayfirvöld að keppikefli sínu að komast í hóp hundrað besm háskóla í heimi.3 Ég var meðal efasemdarmamia um þetta markmið, ekki vegna þess að það væri óraunhæft - á tímabili virtist „góð- ærið“ raunar geta skapað þárhagsleg skilyrði þess að þetta væri mögulegt. Og akademískar forsendur okkar við Háskóla Islands eru tiltölulega traustar, meðal annars vegna þess hve víða íslenskir fræðimenn hafa sótt framhaldsmenntun í góðum erlendum háskólum. Efasemdir mínar byggðu fremur á því að þetta væri ekki æskilegt markmið fyrir þjóðskóla eins og Háskóla Islands sem hefur marg\dslegum skyldum að gegna vdð samfé- lagið, skyldum sem eru að mörgu leyti ólíkar þeim sem „framúrskarandi háskólar“ í fjölmennum ríkjum hafa. Mér hefur virst að þær viðmiðanir eða mælikvarðar sem starf háskóla- manna er metið efrir dragi óbeint úr hvamingunni til þess að taka þátt í samfélagsumræðu, jafnframt því sem þörfin fyrir slíka þátttöku kann að hafa auldst. I reynd er dagskipunin sú að háskólamenn loki sig af í her- bergjum sínum við rannsóknir og leitist við að birta niðurstöður sínar í háttskrifuðum innlendum og erlendum tímaritum. Ekki vil ég lasta þetta út af fyrir sig enda óhjákvæmilegur og æskilegur hluti háskólastarfs. En mér finnst varasamt að vanmeta þann þátt að koma ffæðtmum á ffamfæri við almenning og leitast þannig við að skapa skilyrði fyrir upplýstari umræðu í samfélaginu. Akademían verður þá ekki bara skjól fyrir afskipt- um afla sem vilja að ffæðin lúti einhverju öðru en viðleitninni ril að hafa það sem sannara reynist - svo að ég hafi íslensk orð yfir hina alþjóðlegu hugsjón háskólastarfs - heldur verður akademían athvarf þeirra sem vilja hafa fi'ið fyrir veruleikanum. Samkvæmt rökvísi matskerfisins er beinlínis 3 Það er vitaskuld ágreiningsefini hvernig á að meta góða háskóla, en hér mun vera miðað við Academic Ranking of World LTniversities sem er í umsjá Shanghai Jiao Tong-háskóla (vefslóð: www.anvu.org). Um aðrar leiðir til að meta háskóla má lesa á vefsíðunni http://globalhighered.wordpress.eom/2008/l 1/19/university-sys- tems-ranking-usr-an-altemative-framework-for-ranking-from-an-eu-think-tank. 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.