Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 28

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 28
VILHJÁLMUR ARNASON inguna verða varanleg til lengri tíma litið. Lýðr-æðislegt samfélag nærist á vel mennmðum borgurum og mikilvægara sé að hlúa vel að þeim en að dreifa kröftum sínum í dægurumræðu. Tvenns konar viðbrögð koma í hugann túð þessum málflutningi. I fyrra lagi það að þótt hið þolinmóða ræktunarstarf sem skilar sér á löngum tíma sé frumskylda okkar þá á sú skylda ekki að ýta hinum borgarlegu skyldmn háskólakennara til hhðar nema síður sé. Eg tel mig hafa fært rök fyrir því að rækjum við þær ekki sé ákveðin hætta á því að menningarlegum og félags- legum skihTðum ffæðastarfs hraki og þannig dragi úr möguleikum háskóla- kennara til að sinna frumskyldu sinni. Þar með er jafnframt líklegt að þau öfl styrkist sem koma í veg fyrir að frækom menntunarinnar falli í frjóan jarð- veg í samfélaginu og ræktunarstarfið skili minni árangri en efla. Því mætti segja að vanræld háskólakennari borgaralega skyldu sína þá bregðist hatm óbeint faglegum skyldum sínum tdð fræðin og nemenduma. Það kann líka vel að vera að fræðimenn ofrneti flæði hugmtmda sinna til samfélagsins og þeir þurfi að beita sér á mun fleiri tdgstöðvaim en innan háskólanna til að bæta ræktunarskilyrðin fruir boðskap fræðilegrar hugsunar. Sú staðhæfing að lýðræðislegt samfélag nærist á vel menntuðum borg- urum felur í sér að menntun þeirra geri þá ekki einungis færa um að stunda þær ffæðigreinar eða þau störf sem háskólakennslan býr þá undir heldur veki hún nemendur líka til meðvitundar um ábyrgð sína sem borgara í lýðræðissamfélagi. I lögum um leikskóla, grunnskóla og ffamhaldsskóla er talað um að námið skuli leggja grundvöll að því að börn verði sjálfstæðir, hugsandi, virkir og ábyrgir þátttakendur í lýðræðisþjóðfélagi. Ef til vill þyxftí að hafa sambærilegt ákvæði í lögum um háskóla - þótt þetta hafi verið óskráð viðmiðun háskólastarfs um langan aldur. I þessu samhengi skiptir líka máli að Háskóli Islands er þjóðskóli, rekinn af opinberu fé, með ríkar skyldur við samfélagið. Þar með er ekki endilega sagt að háskóla- kennarar séu sjálfir Hrkir þátttakendur í lýðræðisþjóðfélagi, svo sem með blaðaskrifum eða útvarpserindum. En slíkt ákvæði mjmdi fela í sér hvatn- ingu til háskólakennara um að rækta með sjálfum sér og nemendum sínmn gagnrýna hugsun um notkun þekkingarinnar í samfélaginu. Að öðrurn kosti er hætt við því að vísindaleg þekldng og þjálfun nýtist öðru fremux sem framleiðsluöfl til aukins hagvaxtar, reiðubúin til að þjóna þeim sem best býður. Ég álít að þess konar hugsun hggi yfirleitt að baki þeirri stað- hæfingu að menntun sé besta fjárfestingin. Réttnefnd menntun verður ekki slitin úr samhengi við hugsun um það í hvaða skyni þekkingin er notuð og hvaða áhrif hún hefur á samfélagið. 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.