Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 33

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 33
ARVEKNI EÐA AUÐSVEIPNI röksemda.20 Ein meginástæða þeirrar kaldhæðni og þreytu sem gætir meðal almennings gagnvart sþómmálum virðist vera sú að þar ástunda menn kappræðu fremur en eiginlega rökræðu, og ætla má að hið mikla traust sem þjóðin ber til Háskóla Islands stafi meðal annars af því að fólk telji að háskólamenn leitist í málflutningi sínum öðru fremur við að hafa það sem sannara reynist og stenst röklega skoðun. Nú ríður líklega enn meira á þH en fyrr að við stöndum undir þeim væntingum. Líka má orða kröfana um vandaða ffamgöngu háskólamanna í sam- félagsumræðu með þeim orðum að okkur beri að ástunda gagm-ýna hngmn, enda er hún órjúfanlegur hluti af málefnalegri umræðu. Mér virðist gagn- rýnin hugsun einkum fela í sér þrennt. I fyrsta lagi þá kröfu að halda ekki fram staðhæfingum um málefni nema hafa fyrir þeim haldbær rök og vera reiðubúinn að endurskoða afstöðu sína í ljósi betri röksemda. Það ætti háskólamönnum að vera tamt þar eð þetta hugarfar er hreyfiafl fræðastarfs- ins. I öðru lagi felur gagnrýxún hugsun í sér sjálfstæði í hugsun og hugrekki andspænis viðteknum sannindum og þrýstingi umhverfisins á að tileinka sér eða taka undir ákvæðna afstöðu. Vart er hægt að ímynda sér mikilvægari eiginleika firæðimanns á okkar tímum. I þriðja lagi birtist gagnrýnin hugs- un í Hðleitni til þess að afhjúpa hvers konar þætti sem skrumskæla sam- félagsumræðu, myrkva orðræðuna og dylja mikilvægar röksemdir eða staðreyndir. Hér virðist mér hggja beinast við að grípa til vopna Mínervu: ffæði- mönnum ber að halda uppi gagnrýni á ónákvæma meðferð hugtaka, slæ- legar rökfærslur og sniðgöngu staðreynda sem hamla málefiialegri og upplýstri umræðu. Þetta er líklega beittasta aðhaldið sem hægt er að veita t'firlýsingaglöðum og verksæknum ákafamönnum sem skeyta hvorki um rök né staðreyndir í skylmingalist sinni. Með þessu held ég því vitaskuld ekki ffam að háskólamenn séu ahtaf til fyrirmyndar í málflutningi sínum heldur útdista einungis þá hugsjón sem í fræðimennsku felst. Sú hugsjón ber það ekki með sér, eins og stundum er sagt í kaldhæðni þegar þetta atriði ber á góma, að vísindi séu hrein af öllum hagsmunum og framlag þeirra fullkomlega óhlutdrægt. Það væri mikil grunnhyggni. Lykillinn að gagn- rýninni hugsun er ekki að vera viss um fordómaleysi sitt heldur að við- urkenna takmarkanir sínar og vera vakandi gagnvart þeim áhrifum, hags- 20 Jiirgen Habermas (ásamt starfsbróður sínum Karl-Otto Apel) leggur greinarmun- inn á rökræðu og hemaðarlist til grtmdvaUar kenningunni um rökræðusiðfræði. Eg ræði þessa kenningu ítarlega í bók minni Farsœlt líf réttlátt samfélag, Reykjavík: Heimskringla, 2008, einkum 17. kafla. 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.