Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 73

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 73
GUÐFRÆÐIN í PÓLITÍKINNI - PÓLITÍKIN í GUÐFRÆÐINNI af hinu góða í náttúrunni svo sem að vilja vinna á akri, að vilja eta og drekka, að vilja eiga vin, vilja klæðast, vilja byggja hús, vilja kvænast, rækta kvikfé, læra ýmislegt gott, að vilja yfirleitt hið góða, sem heyrir til þessu lífi. Allt þetta stenst þó ekki án guðlegrar stjórnar, því að ffá honum og fyrir hann er þetta og byrjaði að vera. Með vondum á ég við að vilja dýrka skurðgoð, vilja manndráp o.s.frv.“ [Þeir fordæma Pelagíana og aðra, sem kenna, að vér án heil- ags anda, einungis af náttúrlegum kröftum, getum elskað Guð yfir alla hluti fram og sömuleiðis uppfyllt boðorð Guðs eftir eðli verkanna. Því að þótt náttúrlegir kraftar geti nokkurn veginn ffamkvæmt ytri verk - því að þeir geta haldið höndum sínum ffá þjófnaði og ffá manndrápi - þá geta þeir ekki vakið innri hreyf- ingar, t.d. guðsótta, traust til Guðs, þoliirmæði o.s.ffv.]2'’ Hér hggur til grundvallar lykilatriði í guðffæðilegri endurskoðun Lúthers, sem er kenningin um réttlætingu af náð fyrir trú. Þessi hugmynd um að við getum ekki stuðlað að okkar eigin frelsun undan syndinni með verkum okkar, heldur sé það einungis á færi Guðs að veita okkur hjálpræði, hefur oft verið túlkuð svo að Lúther hafi dregið gildi góðra verka í efa. Lúther lagði trú og traust að jöfhu. Guð er sá sem við setjum traust okkar á. Að réttlætast af náð fyrir trú merkir að við treystum óskilyrtum kærleika Guðs til okkar. Ef við setjum traust okkar á eitthvað annað en þann Guð sem hefur skapað okkur til samfélags við sig, höfum við sett skurðgoð í stað Guðs. Við höfum skipt á gullkálfi og skapara okkar.26 Það var reynsla Lúthers að góð verk gætu auðveldlega orðið að slíku „skurðgoði" eins og hann taldi að gerst hefði í kaþólsku miðaldakirkjunni þar sem mikið var lagt upp úr góðum verkum. Þess vegna vildi hann gera skýran greinarmun á orsök og afleiðingu góðra verka. Góð verk gera okkur ekki góð eða rétt- lát frammi fyrir Guði. Aftur á móti eru þau afleiðing af því sem Guð hefur gert fyrir okkur, svar okkar eða viðbrögð við kærleika hans. Lúther lýsir þessu sambandi réttlætingar af trú og góðra verka á eftirfarandi hátt í riti sínu Umfrelsi kristins manns\ Þess vegna eru hin tvenn ummæli sönn: „Góð réttlát verk skapa aldrei góðan, réttlátan mann, heldur vinnur góður réttlátur 25 Hér vitnað eftír Einari Sigurbjömssyni, Kirkjan játar, bls. 213-214. 26 Sjá sögnna um gullkálfinn sem Israelsþjóðin lét Aron reisa fyrir sig úti í eyðimörk- inni: 2Mós 32.1-35. 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.