Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 160

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 160
HILDIGUNNUR ÓLAFSDÓTTIR OG UNNUR M. BERGSVEINSDÓTTIR utan marka félagsfræðinnar. Partanen tengir saman félagslyndi og áfeng- isneyslu og segir að þar sem áfengu drykkimir leggi bæði til efni og tákn skapi þeir forsendur fyrir hæsm stigum félagslyndis. Afengisneysla eflir þtd félagslyndi en jafnffamt fylgir henni áhætta þar sem hún getur orsakað áleitni og jafnvel líkamsárásir. Þess vegna verða til reglm' mn áfeng- isneyslu. I umfjöllun sinni um staði og rými hefur Foucault fjallað um sérstaka gerð staða sem hann nefnir heterótópím.12 Þetta eru staðir innan hins samfélagslega rýmis sem lúta sérstökum lögmálum, þar sem leyfilegt er, og jafnvel æskilegt, að brjóta reglur samfélagsins. Foucault talar um þessa staði sem útópím sem hafi orðið að raunveruleika. Rými af þessu tagi eru sérstakur heimur út af fyrir sig, vald hins ytra heims endar við dyr þeirra. Jafnframt því sem heterótópían er sérstakt rými þar sem sérstakar reglur gilda þá knýr hún tímann yfirleitt líka til að lúta ákveðnum lögmál- um. I sinni klassískustu mynd er heterótópían þannig jafnframt heterókr- ónía. Heterótópían öðlast svo sína fyllstu virkni þegar einstaklingar eru með einhverjum hætti slitnir úr öllum tengslum við sinn hefðbundna tíma. Foucault bendir á sumarhúsabyggðir sem dæmi um heterótópíu sem er bundin í tíma. Það er auðvelt að sjá hvernig skoða má vínveitingahús í þessu sama ljósi; um helgar eru vínveitingahúsin staðir þar sem leyfilegt er að sleppa ff am af sér beislinu. Samkvæmt Foucault fela heterótópíurnar ávallt í sér ákveðið kerfi opnunar og lokunar sem í senn gegnir því hlutverki að afmarka heterótó- píuna og opna leið inn í hana. Neyslu áfengis má með hliðsjón af þessu skoða sem aðgöngumiða að samverunni sem fram fer á vínveitdngahúsum. Franski félagsffæðingurinn Maffesoli hefur í umfjöllun sinni um menn- ingarkima og félagslyndi notað hugtakið urban tribes (ff. tribus urbaines) til þess að lýsa nýjum formum félagslyndis.13 Samkvæmt kenningum hans byggir sjálfsmynd hópa ekki lengur á hefðbundnum stoðurn á borð við stétt, kyngervi eða trú, heldur er smekkur og neyslumynstur það sem sameinar einstaklinga í laustengdu neti hópa. Mörk sjálffa hópanna eru óskýr og sömuleiðis mat þeirra á því hvað sameinar einstaklinga innan hóps og hvað útdlokar aðra ffá hópnum. Einstaklingum er leyfdegt að ferðast á milli ólíkra hópa og einnig á milli ólíkra sjálfsmynda án þess að vera útilokaðir. Samkvæmt Maffesoli er hollusta gagnvart hópnum ekki lengur forgangsatriðið heldur það hvernig hópurinn nýtist einstaklingnum 12 Foucault, „Um örmur rými“. 13 Maffesoli, The Time of the Tribes. 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.