Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 168
HILDIGUNNUR ÓLAFSDÓTTIR OG UNNUR M. BERGSVEINSDÓTTIR
gæti virst jafngilda karnivali en svo er þó ekki. Foucault segir þvert á mótd
að til séu heterótópíur sem feli í sér forvimilegar útdlokanir. Inngangan í
þær sé í raun aðeins blekking - líkamlega er einstaklingurinn á staðnum en
hann er útdlokaður frá þeim heimi sem hann ætlaði sér að ganga inn í.’6
Færa má rök fyrir því að skemmtistaðir falli undir þessa gerð heterótópía
þar sem þeir sem ekki hafa tdleinkað sér þá hegðun, eða þaim habims, sem
þessari tdlteknu heterótópíu tdlheyrir, upplifa sig utanvelm.
Jóhanna sæta var hálfpartinn eins og álfur út úr hól þarna. Hún
kvaðst vera meira fyrir Vegamót og Kaffibarinn.3'
Afiðað við þann fjölda údendinga sem kemm' til Reykjavíkur sem
ferðamenn eða til þess að vinna eða sækja skóla, má vænta þess að þeir séu
sýnilegir í skemmtanalífinu. Þegar minnst var á údendinga var samskiptum
við þá þó ekki lýst á annan veg en samskiptum við ókunnuga Íslendinga.
Smáspjall eða tilraunir tdl samræðna voru hluti af samskiptamynstrinu.
Athyglisvert er að ekki var htdð á útiendingana sem „hina“ heldur virðast
þeir og samskipti við þá eðlilegur hlutd skemmtanalífsins.
Flakk og spjall
I 56 frásögnum voru alls nefndir 46 skemmtdstaðir í 116 heimsóknum.
Algengast var að farið væri á 2-4 staði sama kvöldið og greina má örlíttið
meiri hreyfanleika meðal þeirra einstaklinga sem voru einhleypir en á
meðal þeirra sem voru í sambandi. Það er enda augljóst af lýsingum þátt-
takendanna að þeir líta á miðbæinn sem eitt rýrni og ferðir á milli
skemmtistaða sem hreyfingar innan þess. Flakk á milli staða er því mjög
einkennandi fyrir ffásagnirnar. Hér er í nokkrum tilfellum hægt að rekja
flakkið til málamiðlana innan hóps eða tdl þess að leitað er að einhverri
tiltekinni þjónustu. Flakkið virðist þó fyrst og fremst vera viðtekin hegðun,
eða jafhvel æskileg, í reykvísku næturlífi og því smáa rými sem það fer ffam
í. Þar sem einstaklingar geta tilheyrt fleiri en einum smekkhóp er ekkert
undarlegt að þeir nýti sér smæð svæðisins og flytji sig á milli hópa ef
stemningin á einum stað eða innan tiltekins hóps er þeim ekki að skapi í
það sinnið. Þessi hegðun er í anda hugmynda Maffestoli um iirban tribes.
Þó er athyglisvert að almennt virðist að ekki sé krafist tryggðar \dð
hópinn. I engri ffásagnanna var minnst á að athugasemd væri gerð við það
36 Foucault, „Um önnur rými“, bls. 141.
37 Karl 3-f2.
166