Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Side 99

Frjáls verslun - 01.04.2014, Side 99
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 99 „Það byrjar erfið kjara samn ­ ingalota strax á ný í haust sem mun skipta miklu um áframhaldandi stöðug leika. Við höfum sýnt að við getum náð árangri og sá árangur hefði jafnvel getað orðið enn meiri ef við hefðum snúið bökum enn þéttar saman. Við þurfum að muna það í haust.“ 2014 áhrifamestu konurnar 100 M argrét Kristmannsdóttir segir að sá árangur sem hún er ánægðust með hjá Pfaff það sem af er árinu sé að starfsmenn hafa náð að leggja meiri áherslu á það sem skiptir máli og skilar mestri framlegð. „80/20-reglan á yfirleitt við, þ.e. það skiptir miklu að eyða orku og tíma í það sem skiptir máli.“ Þegar hún er spurð hvort henni finnist atvinnulífið vera komið upp úr hjólför un- um segir hún að þau séu enn til staðar – þó grynnri en áður en gætu dýpkað hratt á ný ef óvarlega er farið. „Sígandi lukka er best og vonandi hefur atvinnulífið og hið opinbera lært að ef við förum of hratt upp er líklegra að skellurinn verði meiri þegar við förum niður á við. Það má ekki verða ofnotaður en innihaldslítill frasi að sýna agaða hagstjórn.“ Hún viðurkennir að hún sé bjartsýnni á uppgang atvinnulífsins nú en á sama tíma í fyrra og bætir við að hún sé reyndar oftast bjartsýn. Hvað með brýnasta verkefni ríkisstjórnarinnar? Hún segir að það sé að vinna traust aðila vinnumarkaðarins. „Það byrjar erfið kjarasamningalota strax á ný í haust sem mun skipta miklu um áframhaldandi stöðugleika. Við höfum sýnt að við getum náð árangri og sá árangur hefði jafnvel getað orðið enn meiri ef við hefðum snúið bökum enn þéttar saman. Við þurfum að muna það í haust. Síðan er það þetta klassíska að tryggja að Ísland búi við sömu skilyrði og löndin sem við keppum við og þar eigum við langt í land og eru viðfangsefnin stór og erfið.“ Margrét segir að það sé í flestum greinum tiltölulega auðvelt að stofna fyrirtæki á Íslandi og komast inn á markaði. „Spurningin er miklu frekar hversu aðl að - andi það er að stofna fyrirtæki hér á landi. Ef við gætum valið hvar við myndum vilja stofna fyrirtæki, væri Ísland á þeim lista?“ Hvað varðar þrenn algengustu mistök stjórnenda í starfi segir Margrét það vera að sýna hroka, telja sig vita allt best og kunna ekki að hlusta. Hvað með besta veganestið sem hún hefur fengið í stjórnun? „Vertu þú sjálf(ur) – hvorki meira en heldur ekki minna.“ margrét er varaformaður samtaka atvinn u­ lífsins, í stjórn Bl og kringlunnar og stjórn og framkvæmdastjórn sa. sígandi lukka er best Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.