Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Side 134

Frjáls verslun - 01.04.2014, Side 134
134 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 KonuR Í FoRSVARi Átaksverkefninu konur í tækni var hleypt af stokkunum síðastliðinn vetur til höfuðs þeirri mýtu að tæknistörf séu fyrst og fremst fyrir karlmenn. Marel, ásamt fjölda annarra fyrirtækja, tók þátt í verkefninu og í febrúar sl. var haldin viðburður í Marel þar sem nokkrar konur innan fyrirtækisins deildu reynslu sinni af tækniheiminum. Marel er stærsta hugbúnaðarhús á Íslandi Texti: Hrund Hauksdóttir / Myndir: Sveinbjörn Úlfarsson Á þessum viðburði kom skýrt í ljós að konur í tækni - geiranum telja mikla þörf á að auka sam - vinnu sín á milli; með það að mark miði að styðja við konur í tæknigeiranum, hvetja konur til þess að leggja fyrir sig nám í tæknigreinum og styrkja tengslanet sitt. Þegar tek inn er saman fjöldi þeirra sem vinna við þróun kerfis- og tækjabúnaðar í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Garðabæ er ljóst að Marel er eitt af stærstu hug - búnaðarhúsum á Íslandi. tæknigeirinn er áhugaverður fyrir konur „En hér viljum við gjarnan sjá fleiri konur,“ segja þær Guðrún Lauga Ólafsdóttir, Gunnlaug Ottesen og Kristín Gróa Þorv aldsdóttir, sem vinna í upplý s ingatækni og forritun hjá Marel. Tölvunarfræðingarnir Guðrún Lauga og Kristín hafa báðar unnið hjá Marel í tíu ár en Guðrún er einnig með meistaragráðu í verkefna stjórn - un. Gunnlaug er stærðfræð - ingur og sérfræðingur í upp lý s - ingatækni og hún hefur verið hjá Marel í tvö ár. Hefur mikið breyst varðandi stöðu kvenna innan tækni ­ geirans á síðustu tíu árum? Guðrún Lauga: „Það er jákvætt að undanfarin ár hefur um - ræðan um konur í tækni grein - um aukist og mér finnst ungar konur vera að stíga fram og vekja athygli á því að það er margt áhugavert fyrir konur í tæknigeiranum og svo miklu meira en bara forritun.“ Kristín Gróa: „Þetta gerist þó mjög hægt. Ég er þeirrar skoð - unar að í öllum starfs grein um sé fjölbreytni af hinu góða og einmitt þess vegna þurfi fleiri konur í tækni. Það er mikil synd að konur séu að missa af svona skemmtilegum og krefj - andi störfum þegar þær geta svo vel unnið þau til jafns við karl menn.“ Þurfum við fleiri konur í tækni og ef svo – af hverju? Gunnlaug: „Já, það væri gott að fá fleiri konur í tæknigeirann því konur eru að hluta til með Gunnlaug ottesen, Guðrún Lauga Ólafsdóttir og Kristín Gróa Þorvaldsdóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.