Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 135

Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 135
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 135 aðra eiginleika en karlar og það hefur sýnt sig að þessir „kvenlegu“ eiginleikar nýtast mjög vel í tæknigeiranum.“ Guðrún Lauga: „Okkar dag - lega líf byggist mun meira á tækni í dag en fyrir tíu árum og þótt það sé kannski einhver áherslumunur á því hvernig konur og karlar nýta sér tækni held ég að konur séu alls ekki minni hópur notenda en karlar.“ sýnilegar fyrirmyndir eru mikilvægar Hvernig er hægt að fjölga konum í tæknigeiranum að ykkar mati? Gunnlaug: „Með því að öflugar konur sem starfa í tækni geiranum séu sýnilegar fyrir myndir og aðgengilegar stúlkum á mismunandi náms - stigum. Hér skiptir máli að áhersla sé lögð á fjölbreyti leika starfa í tækni geiranum og þá sköpunar- og listahæfni sem nýtist í faginu.“ Guðrún Lauga: „Með því að vekja athygli á hvað er í boði. Átaksverkefnið Konur í tækni, sem stelpurnar í GreenCloud hleyptu af stokkunum, er frábært dæmi auk þess sem stelp ur í háskólunum hafa verið að stofna félög og svo er Rakel Sölva dóttir í Skema frábær fyrirmynd.“ Kristín Gróa: „Ég held að það þurfi að markaðssetja tækni - greinarnar betur. Kannski halda sumar konur að störf innan tæknigeirans séu þess eðlis að fólk vinni ein angrað með tölv- unni þegar sannleikurinn er sá að öll tæknifyrirtæki sem ná árangri byggja mjög mikið á teymis vinnu.“ fjölbreytt verkefni hjá marel Hver eru ykkar helstu verkefni og hvað er framundan í starfi? Gunnlaug: „Mitt helsta verk- efni hjá Marel er að verk - stýra innleiðingu á Microsoft Dynamics AX-viðskipta kerfi (ERP system) sem fyrirtækið notar fyrir sinn rekstur. Við höfum verið að búa til sam - ræmd an viðskipta lausnar grunn fyrir allar sölu- og þjón ustu - skrifstofur Marels og nú er búið að taka lausnina í notkun á fyrsta staðnum. Síðan verður hún innleidd á fimmtán stöðum til viðbótar á næstu tveimur árum.“ Kristín Gróa: „Ég vinn í hug - búnaðarteymi við að þróa stýrihugbúnað Marels sem nefnist Innova. Við sinnum því sem snýr að vinnslukerfunum sjálfum; samskiptum við tæki, skráningu og úrvinnslu gagna, uppsetningu á nýjum hugbúnaði hjá viðskiptavinum og fleiru.“ Guðrún Lauga: „Nýlega tók ég við nýju hlutverki á upp- lý s inga tæknisviði þar sem ég er tengiliður varðandi upp - lý s inga tæknimál við þjón ustu- svið Marels um allan heim og aðstoða það við að útfæra kröfur í þeim tilgangi að bæta og sjálfvirknivæða þeirra vinnu ferla með aðstoð upp lý s - ingatækni.“ unnið að þéttingu tengslanets Eru konur í tækni með öflugt tengslanet? En konur í Marel? Kristín Gróa: „Konur í Marel hafa alltaf reynt að halda saman enda sannleikurinn sá að þær eru í minnihluta inn an fyrirtækisins. Nýlega héld - um við fund til þess að þétta tengsla net kvenna innan fyrir - tæki sins og mér fannst það skila góðum árangri.“ Guðrún Lauga: „Það hefur verið að batna núna allra síð - ustu ár og er frábært að sjá hversu margar öflugar konur eru að skapa þessum vettvangi meiri umfjöllun og í leiðinni vettvang fyrir bætt tengsl.“ Heilræði frá konum í tæknigeiranum Eigið þið einhver ráð eða heilræði til kvenna sem hafa áhuga á að starfa í tækni ­ geir anum eða eru að stíga sín fyrstu skref á þessu sviði? Guðrún Lauga: „Gera það sem hugurinn stendur til og láta ekkert stoppa sig og gefast aldrei upp þótt á móti blási.“ Kristín Gróa: „Hafið í huga að allir starfsmenn fyrirtækisins voru einhvern tíma nýgræð ing - ar og gengu í gegnum nákvæm- lega það sama og þið. Það er ekkert til sem heitir heimskuleg spurning svo maður ætti aldrei að vera hræddur við að spyrja. Það er fljótlegasta leiðin til að læra.“ Gunnlaug: „Ég tel það skipta miklu máli fyrir konur að átta sig á faglegri og persónulegri hæfni. Því er mitt ráð að hvetja þær áfram og minna þær á að virkja kraftinn innra með sér.“ „Undanfarin ár hefur umræðan um konur í tæknigreinum aukist, sem er jákvætt, og mér finnst ungar konur vera að stíga fram og vekja athygli á því að það er margt áhugavert fyrir konur í tæknigeiranum og svo miklu meira en bara forritun.“ „Konur í Marel hafa alltaf reynt að halda saman enda sannleik­ urinn sá að þær eru í minnihluta innan fyrirtækisins. Nýlega héldum við fund til þess að þétta tengsla­ net kvenna.“ Ragnhildur Þórunn Óskarsdóttir kerfishug- bún að a rhönnuður, Guðrún Lauga Ólafsdóttir it-viðskiptatengill, nancy Valenttina Griffin Dynamics AX-ráðgjafi, María Erla Hilmarsdóttir Dynamics AX-ráðgjafi, Kristín Gróa Þorvalds- dóttir kerfishugbúnaðarhönnuður, Gunnlaug ottesen, verkefnastjóri í upplýsingatækni, Þórdís Reynisdóttir, sérfræðingur í vöruþróun, Bjartey Sigurðar dóttir tækjahugbúnaðarhönnuður og Stella Guðjónsdóttir tækjahugbúnaðarhönnuður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.