Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Side 142

Frjáls verslun - 01.04.2014, Side 142
142 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 kjarakönnun og jafnlaunagreining Arna Frímannsdóttir starfar á sviði rannsókna: „Starfsmenn Intellecta búa yfir mikilli reynslu af hönnun og fram - kvæmd rannsókna af ýmsu tagi. Við höfum t.d. hannað og þróað kjarakönnun sem hefur verið mjög vel tekið hjá við - skiptavinum okkar. Hún tekur til stærstu fyrirtækja í hverri atvinnugrein og felur í sér víð - tækar upplýsingar sem eru afar verðmætar fyrir við skipta - vinina. Vinnustaðagreiningarnar okkar þykja einnig gefa skýra og heildstæða mynd af vinnu - staðnum sem gagnast vel við umbætur á starfsumhverfinu. Við erum með nýja vöru sem er jafn launagreining með nýrri nálgun sem gefur við skipta - vinum skýra mynd af því hvað þarf að laga til að minnka launamun milli kynja. Hún hef - ur fengið mikil og jákvæð við - brögð hjá þeim fyrirtækjum sem hún hefur verið kynnt fyrir.“ fagmennska í vali á starfsmönnum Helga Rún Runólfsdóttir og Gauja Hálfdanardóttir starfa á sviði ráðninga: „Við finnum fyrir auknum kröfum fyrirtækja um að fagmennska í valferli sé tryggð. Hjá Intellecta er lögð mikil áhersla á faglegt hæfnis - mat á einstaklingum. Við erum kostur þeirra sem kjósa að vanda til verka við ráðn ingar og ráðningarferlið í heild,“ segir Gauja. Að sögn Helgu er áherslusvið Intellecta ráðningar stjórnenda, háskólamenntaðra sérfræðinga, upplýsingatæknigeirinn í heild sinni og öll almenn skrifstofu - störf. Einnig annast Intellecta beina leit (headhunting) að stjórn - end um og sérfræðingum. „Markmið ráðgjafa Intellecta er að finna hæfileikaríka ein - staklinga sem skara fram úr í starfi ásamt því að hafa per sónu - leika sem fellur að við komandi starfsumhverfi,“ segir Helga. gæði í ráðningum skipta máli „Hver einstök ráðning er mikil væg fjárfesting og er það hagur viðkomandi fyrirtækis og einstaklings að vel takist til. Árangur fyrirtækja ræðst að miklu leyti af þekkingu og getu starfsmanna og því er mikilvægt að ráðningar séu faglega unnar. Árangursríkar ráðningar byggjast á faglegum vinnubrögðum, skilningi á mannlegri hegðun og notkun viðurkenndra aðferða,“ segir Gauja að lokum. „Við erum með nýja vöru sem er jafn ­ launagreining með nýrri nálgun sem gefur við skipta vinum skýra mynd af því hvað þarf að laga til að minnka launamun milli kynja. Hún hef ur fengið mikil og jákvæð við brögð hjá þeim fyrirtækjum sem hún hefur verið kynnt fyrir.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson intellecta var stofnað árið 2000 og hefur frá þeim tíma unnið með stjórnendum við að bæta rekstur og auka verðmæti fyrirtækja. intellecta starfar á sviði rekstrarráðgjafar, ráðninga stjórnenda og sérfræðinga og rannsókna á innviðum og umhverfi fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka. Arna Frímannsdóttir, Gauja Hálfdanardóttir og Helga Rún Runólfsdóttir hjá intellecta. Aukin krafa um fagmennsku KonuR Í FoRSVARi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.