Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Qupperneq 145

Frjáls verslun - 01.04.2014, Qupperneq 145
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 145 Sveitarfélagið Skagafjörður skartar sínu fegursta á sumrin. Að sögn Aino Freyju Järvelä, forstöðu -manns Salarins, tón - listarhúss Kópavogs, hefur að sókn á tónleika farið vaxandi undanfarin ár og hefur svo að segja verið uppselt á nánast alla viðburði sem eru í boði í Salnum: „Það er einkum sökum þess að boðið hefur verið upp á góða tónleika og vandaða við - burði sem höfða til unnenda auk þess sem stærð hans er sérlega heppileg. Salurinn er einn fremsti vaxtarbroddur tón - listarlífsins í landinu og hefur átt verðskuldaðri velgengni að fagna. Hann hefur ótvíræða kosti í góðum hljómburði sem og þeirri skemmtilegu nánd sem myndast milli flytj - enda og tónleikagesta. Þrátt fyrir að vera fyrst og fremst tónleikasalur er hann líka einstaklega vel búinn til ráð - stefnu- og fundahalda enda hefur hann verið borinn lofi fyrir frábæra aðstöðu til slíks og er búinn öllum þeim tækjum sem árangursrík fundahöld krefjast.“ Breytt landslag í tónleikahaldi Finnst þér atvinnulífið vera komið upp úr hjólförunum? „Landslagið í tónleikahaldi á höfuðborgarsvæðinu hefur breyst töluvert undanfarin þrjú ár og fjöldinn allur af við burðum er í boði á hverju kvöldi. Salurinn hefur alveg staðið fyrir sínu á þessum árum en við finnum þó fyrir meiri eftirspurn tónleika-, funda- og ráðstefnuhaldara eftir Salnum. Hvort það sé til marks um að atvinnulífið sé að taka við sér veit ég ekki þar sem aðsókn á menningarviðburði hefur verið góð almennt og jafnvel meiri en á góðærisárunum.“ Hvaða nýjungum hefur fyrirtækið þitt bryddað upp á síðasta árið? „Við erum með ýmislegt á prjónunum sem mun koma í ljós á komandi mánuðum. Aðventan verður til að mynda einstaklega spennandi í ár og Salurinn að verða vel bók - að ur fram eftir vetri. Fyrir tveimur árum byrjuðum við að bjóða upp á hádegistónleika í miðri viku sem slegið hafa í gegn og er skemmst frá því að segja að aðsóknin hefur farið stigvaxandi og við erum bjart sýn á að röðin geti orðið fastur liður í dagskrá Salarins. Núna eru spennandi tímar í menningu í Kópavogi og ég hvet alla til að fylgjast með til að missa ekki af neinu.“ „Salurinn er einn af vaxtarbrodd­ um tónlistarlífs­ ins í landinu og hefur átt verðskuldaðri velgengni að fagna.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson salurinn, tónlistarhús kópavogs, er fyrsti sérhannaði tónleikasalur landsins. Hann er hluti af menningarmiðstöð bæjarins sem stendur á Borgarholtinu við hlið Gerðarsafns. Nafn: Aino Freyja Järvelä. Starf: Forstöðumaður Salarins, tónlistarhúss Kópavogs. Fæðingarstaður: Oulu, Finnlandi. Maki: Eiríkur Bergmann Einarsson. Börn: Sólrún, Einar, Hrafnhildur og Ægir. Tómstundir: Kuðungahlustun og hljóðheimur hafsins. Sumarfríið 2014: Kína í vor, ein vika á Spání í júní en annars ferðalög innanlands. STEFNAN Markmið fyrirtækisins: Markmið Salarins er að auðga menningarlífið með því að bjóða upp á vandaða tónleika við ákjósanlegustu aðstæður. Auk þess að bjóða upp á fyrirmyndaraðstöðu til funda- og ráðstefnuhalds. Stjórn fyrirtækisins: Lista- og menningarráð Kópavogs. Salurinn sækir fram Aino Freyja Järvelä, forstöðumaður Salarins, tónlistarhúss Kópavogs. KonuR Í FoRSVARi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.