Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Qupperneq 147

Frjáls verslun - 01.04.2014, Qupperneq 147
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 147 H refna Ösp Sig - finns dóttir, fram - kvæmdastjóri Mark aða – Lands - bankanum: Hvaða atriði finnst þér helst hafa breyst varðandi stöðu kvenna innan atvinnulí fsins á síðustu tíu árum? „Mitt mat er að margt hafi breyst, en samt of lítið. Töl - fræð in lýgur ekki; enn eru fáar konur forstjórar og fáar konur í stjórn um stærri fyrirtækja. Þessu þarf nauðsynlega að breyta og það er hægt; vilji er allt sem þarf eins og stundum er sagt. Ég er hins vegar nokkuð sátt við hvernig að þessum mál - um er staðið á mínum vinnu - stað, þar eru fleiri konur en karlar í framkvæmdastjórn og hlutur kvenna í lykilstörfum fer vaxandi.“ Hversu mikið notar Lands ­ bankinn samfélagsmiðla eins og Facebook í mark aðs ­ setningu? „Við leggjum töluverða áherslu á samfélags- og vef - miðla í okkar markaðs- og kynn ingarstarfi. Við aug lýsum á Face book og öðr um sam félags - miðlum og það hefur gefið mjög góða raun. Við höfum einnig lagt okkur fram um að sam - stilla vel markaðsstarf okkar á sam félagsmiðlum við vef Lands bankans sem við not um í auknum mæli til að kynna vörur og þjónustu á mynd rænan og skýran hátt.“ finnum fyrir almennri bjartsýni Finnur Landsbankinn fyrir aukinni bjartsýni og eftirspurn viðskiptavina? „Við finnum fyrir bjartsýni. Vöxt inn í ferðaþjónustu þekkja allir og margar aðrar atvinnugreinar eru á góðu skriði. Einstaklingar eru líka bjartsýnni en áður, ef marka má aukn ingu útlána til íbúðakaupa. Markaðirnir eru að komast í eðlilegt horf, öflug fyrirtæki hafa verið skráð í Kauphöllina og fleiri bíða skráningar. Við sjáum líka á hagvaxtarspá hag - fræðideildar Landsbankans að búist er við mun meiri hag vexti á þessu ári og næsta en reiknað var með. Enn skortir þó verulega upp á fjárfestingu og möguleikar fjárfesta eru of fáir. Varla þarf svo að nefna fjár - magns höftin. Vonandi sjáum við fljótt trúverðuga áætlun um afnám þeirra.“ Hvaða nýjungum hefur Lands­ bankinn bryddað upp á síðasta árið? „Við erum skapandi banki og stöðugt að innleiða nýjungar í starfsemi okkar. Við höfum verið að breyta útibúanetinu okkar og erum líka að breyta þjónustu við smá og meðalstór fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu með því að sameina hana alla í Borgartúni í Reykjavík. Síðast en ekki síst höfum við breytt stærsta útibúinu okkar – netbankanum – með margvíslegum hætti síðustu árin til að auðvelda viðskiptavinum rafrænan aðgang að banka við - skiptum. Á sviðinu sem ég stýri höfum við lagt mikla áherslu á lífeyrismál og mikilvægi þess að byggja upp langtímasparnað.“ „Við sjáum líka á hag­ vaxtarspá hagfræðid­ eildar Landsbankans að búist er við mun meiri hagvexti á þessu ári og næsta en reiknað var með í lok síðasta árs.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson Skapandi banki Nafn: Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir. Starf: Framkvæmdastjóri Markaða – Landsbankanum. Fæðingarstaður: Reykjavík. Maki: Böðvar Þórisson. Börn: Sigfinnur Böðvarsson, 16 ára, Kristín Böðvarsdóttir, 14 ára, Ingunn Böðvarsdóttir, átta ára. Tómstundir: Hjólreiðar og skíði. Sumarfríið 2014: Ísland er best á sumrin, nota fríið í ferðalög innanlands. Hrefna ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Markaða – Landsbankanum. Landsbankinn er skapandi banki og stöðugt að innleiða nýjungar í starfsemi sinni. KonuR Í FoRSVARi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.