Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 148

Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 148
148 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson sif Cosmetics er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem var stofnað 2009 og framleiðir EGF­húðvörurnar. Fyrirtækið þróar og selur hágæðahúðvörur á vísindalegum grunni með virkni, öryggi og hreinleika að leiðarljósi. Hágæðahúðvörur KonuR Í FoRSVARi Helgu Þóru Eiðsdóttur, forstöðumanni mark -aðs- og sölusviðs Sif Cosmetics, finnst staða kvenna innan atvinnulífsins ekki hafa breyst mikið á síðustu tíu árum: „Því miður hafa ekki orðið miklar breytingar. Konur eru enn með lægri meðallaun en karlmenn og þurfa að hafa meira fyrir því að komast í góðar stöður en þeir. Fleiri kon ur sitja þó í stjórnum fyrir - tækja í dag, sem er jákvætt.“ facebook mikilvægur markaðsmiðill Hversu mikið notar Sif Cosmetics samfélagsmiðla eins og Facebook í markaðssetningu? „Við notum Facebook mik ið til að eiga samskipti við við - skiptavini okkar og styrkja tengslin við þá. Mikilvægasti þátturinn í markaðssetningunni er einstök virkni varanna okkar og reynsla notenda af notkun þeirra. Nýverið nýttum við FB t.d. til þess að fá konur í húð mælingar, en slíkar mæl - ingar og rannsóknir eru mjög mikilvægar í vöruþróun fyrir - tækisins.“ mjög hörð samkeppni Finnur fyrirtæki þitt fyrir auk ­ inni bjartsýni og eftirspurn viðskiptavina? „Samkeppnin á íslenskum snyrtivörumarkaði er gríðarlega hörð en EGF-húðdroparTM tóku markaðinn með trompi vorið 2010. Þeir eru enn án efa vinsælasta húðvara íslenskra kvenna. Vöxturinn hjá okkur er samt fyrst og fremst í sölu á BIOEFFECT-húðvörum á erl endum mörkuðum og þær fást á yfir sjö hundruð útsölu - stöðum erlendis.“ Egf­augnablik – endur nærandi gel Hvaða nýjungum hefur Sif Cosmetics bryddað upp á síðasta árið? „Það eru helst EGF-Augna - blik, endurnærandi gel fyrir augnsvæðið; EGF-dag krem fyrir þurra húð og EGF-korna - hreinsir sem djúphreinsar og endur nýjar yfirborð húðarinnar. Allar hafa þessar vörur fengið frá bærar viðtökur.“ Nafn: Helga Þóra Eiðsdóttir. Starf: Forstöðumaður markaðs- og sölusviðs Sif Cosmetics. Fæðingarstaður: Reykjavík. Maki: Ingvar Örn Guðjónsson. Börn: Eygló Erla, 25 ára; Hildur Helga, 21 árs; Kolfinna Katrín, 14 ára. Tómstundir: Ferðalög, útivera og matargerð. Sumarfríið 2014: Vika í Brussel og ferðast um Ísland. STEFNAN: Verða leiðandi og þekkt á alþjóðamarkaði fyrir hágæðahúðvörur með einstaka virkni. Markmið fyrirtækisins: Að framleiða og selja hágæðahúðvörur með einstaka virkni á sem flestum mörkuðum. Stjórn fyrirtækisins: Hjörtur Hjartar, Jón Zimsen, Elín Soffía Ólafsdóttir, Angus Robert Ridgway og Guðbjarni Eggertsson. Helga Þóra Eiðsdóttir, forstöðumaður markaðs- og sölusviðs Sif Cosmetics. Frá haustferð fyrirtækisins í fyrra, Arna Rúnarsdóttir vísinda maður er í forgrunni. EGF-húðdropartM, sem tóku markaðinn með trompi vorið 2010. „Þótt við höfum ekki lagt áherslu á beina netsölu hér á Íslandi í markaðs­ setningu okkar er Facebook mikilvægur miðill því hún er frábær vettvangur fyrir konur til að deila áhugaverðum reynslusögum.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.