Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 150

Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 150
150 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 Anna Björk, forstjóra-, framkvæmdastjóra- og stjórnendaráðningar; Hildur Erla framkvæmdastjóri; Sigur- jón, stjórnendur og sérfræðingar í upplýsingatækni; Sigríður skrifstofustjóri; Jón Eggert, stjórnarmenn og starfsmenn á fjármálamarkaði; Kristinn t. Gunnarsson stjórnarformaður. Þegar Hildur Erla Björg -vinsdóttir, fram kvæmda -stjóri Ráðum, er innt eftir því hvað henni finnst helst hafa breyst varð andi stöðu kvenna innan atvinnu lífs ins á síðustu tíu árum svarar hún eftir farandi: „Í dag eru fleiri konur með framhaldsmenntun og mikla stjórnunarreynslu. Það leiðir sjálfkrafa af sér að við höfum úr mun hæfari og fjölbreyttari hópi að velja þegar kemur að ráðningum yfirstjórnenda og stjórnarmanna. Mín reynsla er sú að forsvarsmenn fyrirtækja eru meðvitaðir um þessa stöðu og vinna margir markvisst í að efla hlut kvenna í sínum fyrirtækjum. Vonandi heldur þessi þróun áfram; mun eflaust gera það ef konur halda áfram að sækja fram í stjórn unar- stöður.“ Þróttmikið og virkt tengslanet Notar fyrirtæki þitt miðla eins og Facebook í markaðs­ setningu? „Vinna okkar felst mikið í að leita að góðu fólki og þar koma samfélagsmiðlarnir að góðum notum, sérstaklega LinkedIn og Facebook. Einnig notum við Facebook til að láta vita af lausum störfum sem við auglýsum.“ Er fyrirtæki þitt og stjórnendur þess með öflugt tengslanet? „Já, það er einn af okkar styrkleikum. Hjá okkur starfar fólk með langa stjórn unar - reynslu og öflug og traust tengsl víða um atvinnulífið.“ mannauðsráðgjöf til fyrirtækja Hvaða þjónustu hefur fyrir ­ tækið auglýst undanfarið ár? „Við höfum auglýst nýja nálgun á ráðningar. Fyrir meðal stór og lítil fyrirtæki bjóð um við vandað og skilvirkt ráðn ingarferli sem hefst með starfs greiningu. Við komum til móts við þarfir stærri fyrir tækja með því að sjá um hluta ráðningarferilsins, með t.d. bakgrunnskönnunum og hæfnismati. Einnig höfum við í auknum mæli verið að vekja athygli á mannauðsráðgjöf til fyrir tækja.“ „Í dag eru fleiri konur með framhaldsmennt­ un og mikla stjórnun­ arreynslu. Það leiðir sjálfkrafa af sér að við höfum úr mun hæfari og fjölbreyttari hópi að velja þegar kemur að ráðningum yfir­ stjórn enda og stjórnar­ manna.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson ráðum hefur auglýst nýja nálgun á ráðningar. Fyrir meðalstór og lítil fyrirtæki er boðið upp á vandað og skilvirkt ráðningarferli sem hefst með starfsgreiningu. Ný nálgun á ráðningar KonuR Í FoRSVARi Nafn: Hildur Erla Björgvinsdóttir. Starf: Framkvæmdastjóri. Fæðingarstaður: Reykjavík. Maki: Snorri Gunnar Steinsson, viðskiptastjóri hjá Arctica Finance. Börn: Theódór Enok, eins árs, Helen Silfá, 6 ára, Soffía Marja, 11 ára og Tinna Rún, 19 ára. Tómstundir: Útivera og bókalestur. Sumarfríið 2014: Tvær vikur með fjölskyldunni í Súðavík og fimm daga gönguferð með tvíburasystur minni um Austurdal í Skagafirði. STEFNAN Markmið fyrirtækisins: Ráðum atvinnustofa er dótturfélag Expectus og miðar að einu marki; að skapa virði með viðskiptavinum og aðstoða þá við að ná samkeppnisforskoti með því að finna, velja og ráða rétt fólk á skilvirkan hátt. Leitumst við að koma á langtímasamstarfi við viðskiptavini og vinna með þeim að ráðningum, hvort sem er allt ferlið eða hluta þess. Stjórn fyrirtækisins: Kristinn Tryggvi Gunnarsson (stjórnarformaður), Ragnar Guðgeirsson og Hildur Erla Björgvinsdóttir (meðstjórnendur).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.