Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 151

Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 151
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 151 Ásdís Ósk Valsdóttir er framkvæmdastjóri Húsaskjóls. Hún segir fyrirtækið nota vefmiðla mjög mikið: „Við erum á Facebook og setjum mjög reglulega inn efni þar. Við erum einnig með virka heimasíðu með fræðsluefni sem tengist fasteignamarkaði og bloggum einnig um markaðinn. Hluti stórrar alþjóðlegrar keðju Við ætlum okkur fljótlega yfir á Twitter og Pinterest. Við för um mjög reglulega á ráð - stefnur erlendis og teljum afar mikilvægt að sækja endur - menntun. Húsaskjól fasteignasala fékk nýlega inngöngu í stærstu alþjóðlegu keðjuna fyrir sjálf - stætt starfandi fasteigna sölur. Í henni starfa yfir 100.000 sölufulltrúar í tæplega 50 lönd - um. Það er mikill heiður að fá inngöngu í þessa keðju þar sem hún velur bara eina stofu frá litlum markaðssvæðum eins og Íslandi. Þetta gerir okkur kleift að hjálpa þeim sem fjárfesta erlendis.“ stefnir í tvöföldun kaupsamninga Finnur fyrirtæki þitt fyrir auk ­ inni bjartsýni og eftirspurn viðskiptavina? „Á undanförnm sex mán - uðum hafa orðið mikil um - skipti, markaðurinn að taka við sér og maí 2014 var stærsti mán uðurinn á mínum ellefu ára ferli í fasteignasölu.Við erum t.d. komnar með jafnmarga kaupsamninga núna í júní 2014 og allt árið 2013, svo það stefnir í tvöföldun hjá okkur.“ Öflugt tengslanet Eru fyrirtækið og stjórnendur þess með öflugt tengslanet? „Þar sem Húsaskjól er eina kvenfasteignasalan á land - inu gefur það augaleið að við höfum gífurlega öflugt tengsl - a net, vina- og viðskipta tengsl. Viðskiptatengsl okkar tengjast mjög mikið fyrrverandi við - skipta vinum; þeir vísa nýjum við skiptavinum til Húsaskjóls. Rúmlega 80% af okkar viðskiptavinum eru tilvísanir og okkur þykir gífurlega vænt um það, það sýnir að viðskiptavinir okkar treysta okkur fyrir sínum vinum og vandamönnum.“ langstærsti kaupenda ­ grunnurinn Að hvaða leyti er Húsaskjól ólíkt flestum fasteignasölum? „Við erum eina kvenfast - eigna salan á landinu þar sem vinna fleiri en tveir eða þrír. Húsaskjól býður eingöngu upp á fulla þjónustu. Við leggjum mikið upp því að mynda gott og persónulegt samband við mögulega kaupendur; eyð um töluverðum tíma í að þarfa - greina þá og aðstoða. Það hef ur gert að verkum að í dag erum við með langstærsta kaup - enda grunninn – með tæplega þúsund kaupendur á skrá sem eru í virkri leit að fasteignum.“ „Húsaskjól fasteigna­ sala fékk nýlega inngöngu í stærstu alþjóðlegu keðju sjálf­ stætt starfandi fast­ eignasala.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson Húsaskjól býður eingöngu upp á fulla þjónustu fyrir sína viðskiptavini og hentar því vel viðskipta­ vinum sem gera kröfur og vilja fá hámarksþjónustu og láta fagmann sjá um málið. Nafn: Ásdís Ósk Valsdóttir. Starf: Löggiltur fasteignasali. Fæðingarstaður: Dalvík. Maki: Þórir Sigurgeirsson. Börn: Axel Valur, 18 ára, Viktor Logi, 12 ára, og Sigrún Tinna, 5 ára. Tómstundir: Ferðalög, gönguferðir, hannyrðir og allt sem snýr að suðrænum slóðum, s.s. salsadans. Sumarfríið 2014: Fjölskyldufrí í Tyrklandi. ásdís Ósk Valsdóttir er framkvæmdastjóri Húsaskjóls. Eina kvenfasteignasalan á landinu KonuR Í FoRSVARi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.