Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 152

Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 152
152 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 „Bambus er orðinn eitt af vinsælustu asísku veit ingahúsunum og það er óneitan­ lega okkur í hag að æ fleiri asískir ferðamenn koma til Íslands.“ B etty Wang er eig andi og fram - kvæmda stjóri veit ingahússins Bambuss í Borgartúni. Hversu mikið notar fyrirtækið samfélagsmiðla eins og Face ­ book í markaðssetningu? „Bambus notast mikið við samfélagsmiðla til að kynna stað inn og auglýsa. Á Face book er Bambus með nýjar upp - færslur á nánast hverjum degi, þetta hefur jú tækniþróunin gert fólki kleift. Fyrir tilstuðlan samfé lagsmiðlanna er mun auðveldara að eiga í gagn virkum samskiptum við viðskiptavinina. Við erum snögg að setja nýjar matar mynd ir á facebooksíðuna okkar og kúnnarnir geta fyrir - hafnarlaust sent okkur skilaboð í gegnum hana. Langflestir Íslendingar nota sam félags - miðlana, eins og þekkt er.“ Bjartsýni og ör vöxtur Finnur fyrirtæki þitt fyrir auk ­ inni bjartsýni og eftirspurn viðskiptavina? „Bambus hefur verið í brans anum í eitt og hálft ár og verið í örum vexti. Við lítum framtíðina vissulega björt um augum, sérstaklega þegar tekið er mið af áfram - haldandi blómstrandi ferða - mannaiðnaði.“ Finnst þér atvinnulífið vera komið upp úr hjólförunum? „Já, ekki leikur nokkur vafi á því. Við skynjum það m.a. í fjölbreytileika gesta okkar á Bambus sem koma frá fjölmörgum þjóðlöndum. Einnig fara Íslendingar í sífellt auknum mæli út að borða. Bambus er orðinn einn af vinsælustu asísku veitinga hús - unum og það er óneitanlega okkur í hag að æ fleiri asískir ferðamenn koma til Íslands. Við eigum von á að þjóna átta til fimmtán þúsund asískum ferðalöngum á næsta ári. Einstakur karakter Bambuss og gæði matarins tryggja að við skiptavinirnir koma aftur til okkar.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson Asíska veitingahúsið Bambus í Borgartúni nýtur vaxandi vinsælda í hverfinu. Nafn: Bei Wang (Betty Wang). Starf: Eigandi og fram kvæmda stjóri Bambuss; viðskiptaráðgjafi Asíumarkaðar hjá Íslandsstofu, meðlimur alþjóðanefndar FKA. Fæðingarstaður: Nanjing í Kína. Maki: David Wang, sem hefur verið búsettur á Íslandi í nær nítján ár. Börn: Alexander, rúmlega fjögurra ára, og Christina, tveggja ára. Bæði fædd á Íslandi. Tómstundir: Eldamennska, ferðalög og góðar stundir með börnunum. Sumarfríið 2014: Ferðast til Kína í júní, mun m.a. heimsækja frábæra veitingastaði í Shanghai, Nanjing og Hong Kong. STEFNAN: Stefni að því að færa Íslendingum spennandi matar-„konsept“ og gera Bambus að fyrsta alvöru asíska „fusion“-veitingahúsinu á Íslandi. Slík veitingahús hafa notið mikilla vinsæla víðs vegar um Bandaríkin og Bretland. Markmið fyrirtækisins: Leggja áherslu á asískt „fusion“-eldhús og kynna Bambus sem notalegan stað fyrir fólk í viðskiptalífinu (og öðrum geirum) að hittast á í hádeginu, þar sem við erum til húsa í því lifandi viðskiptahverfi sem Borgartúnið er. Blómstrar í Borgartúni KonuR Í FoRSVARi Betty Wang, eigandi og framkvæmd a- stjóri veitinga hússins Bambuss.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.