Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Síða 26

Frjáls verslun - 01.10.2006, Síða 26
26 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 hafi 1000 – 10.000 starfsmenn en stór fyrirtæki hafi fleiri en 10.000 starfsmenn. Í töflu 4 má sjá hvernig íslensku fyrirtækin hafa verið að vaxa á síðastliðnum 6 árum með tilliti til starfsmannafjölda. Ef miðað er við að smá fyrirtæki hafi færri en 1000 starfsmenn þá töldust flest íslensku fyrirtækin smá árið 2000. Aðeins fjögur fyrirtæki höfðu fleiri en 1000 starfsmenn. Í september 2005 gátu sjö þeirra talist til smárra fyrirtækja miðað við starfsmannafjölda, ellefu voru meðalstór en þrjú voru komin í hóp stórra fyrirtækja, með fleiri en 10.000 starfsmenn. Í júní 2006 hafði þeim fyrirtækjum, sem töldust smá, fækkað úr sjö í fjögur, eitt hafði bæst í hóp meðalstóru fyrirtækjanna en þrjú voru ennþá talin til stórra fyrirtækja. Eins og sjá má á töflunni þá er vöxturinn oft gríðarlegur. Það fyrirtæki sem ber höfuð og herðar yfir önnur hvað varðar fjölgun starfsmanna er Actavis sem hefur rúmlega 68-faldast að stærð á einungis sex árum sé miðað við starfsmannafjölda. Talan er enn hærri í dag því nú starfa hátt í ellefu þúsund manns hjá Actavis. Öðrum fyrirtækjum er einnig vert að gefa gaum. Baugur hefur fimmtugfaldast að stærð á þessum sex árum. Þegar tölur um starfs- mannafjölda eru skoðaðar þá ber að geta þess að FL Group og Avion Group höfðu ekki verið stofnuð árið 2000. Bakkavör var áður lítið fjölskyldufyrirtæki sem flutti út vörur sínar, en telst í dag til stórra fyrirtækja á alþjóðlegan mælikvarða. Bakkavör hefur gjörbreytt starfsemi sinni á þeim 20 árum sem liðin eru frá því að fyrirtækið var stofnað. Í dag hefur það 16.000 starfsmenn innan sinna vébanda. Það er líka áhugavert að sjá hvar starfsmenn íslensku fyrirtækjanna eru staðsettir og hafa menn velt fyrir sér hvort íslensku fyrirtækin séu í raun íslensk lengur þegar meira en 90% starfsmanna þeirra vinna utan Íslands, öll framleiðsla þeirra fer fram í öðrum löndum og velta þeirra myndast að nær öllu leyti erlendis. Eins og sést í töflunni hér að ofan þá eru fleiri en fjórtán fyrirtæki með meira en helming starfsmanna sinna erlendis. Aðeins fimm af fyrirtækjunum, sem skoðuð voru, hafa fleiri starfsmenn á Íslandi en erlendis. Eflaust er ekki rétt að setja upplýsingar t.d. um Bakkavör fram á þennan hátt því að þeir 8 starfsmenn sem nefndir eru í töfl- unni og sagðir eru vinna á Íslandi eru þeir sem vinna í höfuðstöðvum fyrirtækisins og þeir vinna jöfnum höndum á Íslandi og í Bretlandi. Hins vegar var ákveðið að setja þetta fram á þennan hátt til þess að sýna hversu hátt hlutfall starfsmanna þeirra er í öðrum löndum. Hvar starfa fyrirtækin? Til að varpa ljósi á hvar fyrirtækin hafa starfsemi var skoðað í hversu mörgum löndum fyrirtækin starfa. Eins og sjá má á töflu 6 er Actavis með starfsemi í flestum löndum þ.e. 32, næst á eftir kemur Samskip í 22 löndum. Eins og sjá má myndu öll þessi fyrirtæki vera flokkuð sem fjölþjóð- leg. Skilgreiningin á fjölþjóðlegu fyrirtæki er á þá leið að ef fyrirtæki FORSÍÐUGREIN Bandaríkin (2004) Bretland (2005) Danmörk (2004) Noregur (2003) Svíþjóð (2005) Ísland (2005) 70 60 50 40 30 20 10 0 % a f v er gr i l an ds fra m le ið sl u MYND 1: BEINAR ERLENDAR FJÁRFESTINGAR Aðgangur að markaði Aðgangur að sölu- og markaðsmálum Að auka markaðshlutdeild Hrein fjárfesting Annað Svaraði ekki 180 160 140 120 100 80 60 40 20 0 Fj öl di 156 52 35 35 13 39 MYND 2: HVATINN AÐ BAKI ERLENDUM FJÁRFESTINGUM 200 160 120 80 40 0 Fj öl di 1915 - 1925 1926 - 1935 1936 - 1945 1946 - 1955 1956 - 1965 1966 - 1975 1976 - 1985 1986 - 1995 1996 - 1999 2000 - 2006 Byrjað frá grunni Yfirtökur MYND 3: BEINAR ERLENDAR FJÁRFESTINGAR 1915 -2006 TAFLA 5: HLUTFALL STARFSMANNA ERLENDIS Á Íslandi Erlendis % Erlendis ������� ��� ����� ����� ������� � ����� ����� ����������� ����� ����� ����� �������� � ������ ����� ������������ ������ ������ ����� �� ���� ����� ��� ����� �������� �� � ����� ����������� � ��� ����� ������� ��� ��� ����� ��������� ��� ��� ����� ��������������� �� ����� ����� �������� ����� ����� ����� ����� ��� ��� ����� ������������ ����� ��� ����� ����� ��� ����� ����� ������ ����� ����� ����� ���������� ��� ��� ����� ������� �� ����� ����� ������� ��� ��� ����� ����� ��� ����� ����� TAFLA 6: FJÖLDI LANDA SEM FYRIRTÆKIN STARFA Í Fyrirtæki Fjöldi landa ������� �� ������� �� �� ���� �� ����� �� ����������� �� ������� �� ��������������� �� ������������ �� ��������� �� �������� �� ������� � �������� � ����� � ����� � ������� � ����������� � ������������ � ������ � �������� � ���������� � � � Bandaríkin (2004) Bretland (2005) Danmörk (2004) Noregur (2003) Svíþjóð (2005) Ísland (2005) 70 60 50 40 30 20 10 0 % a f v er gr i l an ds fra m le ið sl u MYND 1: BEINAR ERLENDAR FJÁRFESTINGAR Aðgangur að markaði Aðgangur að sölu- og markaðsmálum Að auka markaðshlutdeild Hrein fjárfesting Annað Svaraði ekki 180 160 140 120 100 80 60 40 20 0 Fj öl di 156 52 35 35 13 39 MYND 2: HVATINN AÐ BAKI ERLENDUM FJÁRFESTINGUM 200 160 120 80 40 0 Fj öl di 1915 - 1925 1926 - 1935 1936 - 1945 1946 - 1955 1956 - 1965 1966 - 1975 1976 - 1985 1986 - 1995 1996 - 1999 2000 - 2006 Byrjað frá grunni Yfirtökur MYND 3: BEINAR ERLENDAR FJÁRFESTINGAR 1915 -2006 Beinar erlendar fjárfestingar íslenskra fyrirtækja voru vart mælan- legar fram eftir 20. öld. Aðgangur að markaði er langalgengasta ástæða þess að íslensk fyrirtæki sækja út á erlenda markaði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.