Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Side 81

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Side 81
Nokkur orS um tímataliS asti dagur vikunnar, sem hét eftir Saturnusi hjá Rómverjum, hélt því nafni hjá Engilsöxum en fékk annars laugardagsnafnið á Norðurlöndum, en Sonnabend á þýzku. Eftir að kristnin kom til sögunnar óx helgi sunnudagsins, og heitir sá dagur t. d. Kristsdagur eða Krists- burðardagur á rússnesku1, en hér á landi fékk hann heitið „Drottinsdag- ur“ (sbr. lat. dies dominica). En Kristur er talinn fæddur á sunnudegi. Daganöfnin eru því: íslenzk: Dönsk/Norsk: Ensk: Sunnudagur Söndag Sunday Mánadagur Mandag Monday Týsdagur Tirsdag Tuesday Óðinsdagur Onsdag Wednesday Þórsdagur Torsdag Thursday Frjádagur Fredag Friday Laugardagur Lö(ve)rdag Saturday Nöfnin í fyrsta dálki hélt ég að væru hin réttu fornu daganöfn á okk- ar máli, en svo rakst ég á grein um ís- lenzka tímatalið eftir Guðm. Björns- son landlækni (Skírnir 1915) og seg- ir hann þar að hin fornu nöfn séu: Sunnudagur, Drottinsdagur Annar dagur (viku), mánadagur Þriðji dagur (viku) Miðvikudagur Fimmti dagur (viku) Frjádagur Laugardagur, Þváttdagur. Guðm. Björnsson segir: „Þessi 1 Það er eftirtektarvert að í slavneskum málum eru „tölunöfn" á vikudögum líkt og hér, en þar er talið frá „sunnudegi", þ. e. fyrsti = mánudagur, annar = þriðjudagur, fjórði = fimmtudagur o. s. frv. fornu nöfn ganga ljósum logum í ís- lenzkum fornritum (þótt guðanafns- dagar komi fyrir í konungasögum og fleiri útlendum sögum, koma þau ekki fyrir í hinum eiginlegu íslend- ingasögum). G. B. segir enn: „Nú er það ætlan mín að eftir kristnitöku hafi íslenzkir menn tekið upp á því, sumir hverjir, að kalla þriðja dag Týsdag, miðvikudag Óðinsdag og fimmta dag Þórsdag að dæmi annarra þjóða á Norðurlöndum, en þá hafi okkar góði biskup Jón Ögmundsson tekið í taumana og bannað þá tilgerð og menn svo látið af því nýjabrumi.“ Nöfnin drottinsdagur f. sunnudag og þváttdagur f. laugardag hafa liklega ekki verið alþýðumál og föstudags- heitið er áreiðanlega frá klerkastétt- inni komið, en frj ádagsheitið hélzt langalengi eftir daga Jóns biskups og kemur t. d. oftsinnis fyrir í Sturlungu. íslenzka árið var upphaflega 364 dagar eða jafnt 52 vikum. Árið skipt- ist í tvö missiri. Vetrarmissirið var 180 dagar eða 6 mánuðir, hver 30 nátta. Sumarmissirið var 184 dagar og féllu 4 aukadagarnir á þriðja sum- armánuðinn, hinir mánuðurnir höfðu 30 daga. Sumarið byrjaði á fimmtu- degi en vetrarkoma var á laugardegi (síðar þó á föstudegi). Ekki kann ég að segja hve gamall þessi reikningur var, en í Landnáma- bók Ara fróða segir um atburð sem gerðist á Alþingi nokkuð fyrir 960 (sumir segja að það hafi verið árið 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.