Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Side 99

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Side 99
Umsagnir um bœkur læknum verða nánir vinir hennar. Hún fylg- ist með líðan allra dýranna jafnt, gefur þeim að eta, talar við þau. hjúkrar þeim í veikindum, huggar þau í sorgum og gleðst með þeim á hamíngjustundum, án alls til- lits til þess hagnaðar, er af þeim má hafa. Þannig var ósjálfbjarga rottuángi jafnvel- kominn í þennan heim í Fannardalogfalleg kvíga. Ýmisleg vandamál daglegs lífs ber á góma í samtali þeirra Ragnhildar og Jón- asar. Veðurfar, búmannsraunir og skáld- skapur, eins og geingur til sveita á íslandi. Já, skáldskapur. Ragnhildur I Fannardal yrkir sér til afþreyíngar, eins og svo marg- ur fslendíngurinn. Vísur hennar eru blátt áfram og vingjarnlegar hugleiðíngar um dýrin, veðrið og annað sem uppá kemur. Stundum býsna liprar. Þetta kveður hún við krumma m. a.: „Á svörtu nefi sé ég tár, senn þitt líður stundarár, mun þér unna maður fár, mun þér óvild granda. Vertu hjá mér, vinur smár, vá býr til stranda, vá býr út til stranda." Samtal þeirra Ragnhildar og Jónasar um skáldskap fer, að mestu, útum þúfur. „Svip- urinn er aðalatriðið," segir rithöfundurinn Jónas, menntaður á kaffihúsum Reykjavík- ur. „Nú til dags er mátulegur spekingssvip- ur það eina, sem þarf til að gera mann gjaldgengan í umræðum um skáldskap.“ Og Ragnhildur í Fannardal, sem hefur aldrei fundizt skáldskapur neitt merkilegri en hver annar sjálfsagður hlutur í daglegu lífi, hún skilur ekki svona tal. „Ég hef alla mína tíð lesið Ijóð og drukkið vatn, og ef þú spyrðir af hverju, þá kynni ég ekki ann- að svar en það að hvorttveggja er gott við þorsta.“ Svona getur hin austfirzka sveita- kona talað blátt áfram um skáldskap. Fag- idiótakjaftæðið hefur ekki náð að fæla hana frá unaði þeirrar uppsprettulindar. Vafalaust mun mörgum manninum hollt að kynnast lífsviðhorfi þessarar konu. Þeir eru víst nokkuð margir í þessum heimi, sem skortir þá hagsýni að vera góður við alla. Ég sagði áðan að Jónasi færist lakar rit- mennskan í rabbbókum sínum síðari árin, en í hinum styttri þáttum sínum og frásögn- um áður fyrr. Hann þarf að teygja lopann. Dýrasögur Ragnhildar eru sjaldnast það vel sagðar, að úr verði lífrænar bókmennt- ir. Það er þá helzt sagan um lóuna. En þrátt fyrir að lopinn sé teygður, svo sem framast er hægt, dugir Ragnhildur ekki til að fylla bók. Því grípur Jónas til þess ráðs, að skjóta inn spjalli við annað fólk og lítt viðkomandi Fannardalsheimilinu. Þessi innskot auka ekki gildi bókarinnar, nema síður sé. Það sem helzt réttlætir útkomu þessarar bókar, er boðskapur sveitakonunnar um nytsemi góðmennskunnar. Sá góðviljaði skilníngur á stöðu lítilmagnans í heiminum og sú mannlega hlýja, sem þeim Jónasi og Ragnhildi er sameiginleg, og skín af öllum 228 síðum bókarinnar. Jón frá Pálmholti. Níðstaung gegn slepjn samtíðarinnar Ung skáld hér á landi hafa verið nokkuð umdeild nú um sinn. Kemur þar sjálf- sagt margt til, en meginástæðumar munu þó vera þrjár. f fyrsta lagi hafa flest þess- ara skálda róttækar þjóðfélagsskoðanir, og má víða finna þess dæmi f skáldskap þeirra. í öðm lagi hafa þau tekið ákveðna afstöðu gegn vanabundinni hugsun og hefðbundnu orðalagi í skáldskap, og sum hver orðið vel liðtæk við ræktun túngunnar. í þriðja lagi era svo þeir fordómar, er „gula pressan" 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.