Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 116

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 116
Tímarit Aláls og menningur veldi á tímabilinu frá 930—1262, en þá ját- uSust íslendingar undir veldi norsku krún- unnar með' frjálsum samningi, óþvingaðir af hervaldi. G. J. hefur lög að mæla, er hann segir á bls. 40—41: að íslenzka þjóðveldið hafi verið heiðin eftirlegukind og fjand- samlegt furstaveldi. Þessi hálfforsögulega stofnun liðast í sundur í fylling tímans eins og öll önnur ættsveitasamfélög. Síðasta skeið íslenzka þjóðveldisins einkennist af baráttu helztu ættahöfðingjanna um lands- yfirráð. Valdabaráttu þeirra var þó þrengri stakkur skorinn en norskra höfðingja á dögum Haralds hárfagra; ísland stóð ekki undir því að vera fullvalda furstaveldi á miðöldum. Norska ríkið stóð ekki heldur til lengdar og sameinaðist Danmörku um einn konung. Það verða engin skörp tímamót á íslandi 1262, og bókmenntir og listir blómguðust þar eftir sem áður. Það ár áttu íslendingar m. a. eftir að semja Njáls sögu, sem G. J. telur mesta allra sagna. Kafli G. J. um land- nám á Islandi og þjóðveldistímann er með beztu yfirlitsgreinum, sem um það efni hafa verið samdar. Athugasemdir mínar styðjast að miklu leyti við einkarannsóknir, sem verður að gera rækilegri skil en hér er hægt. Grœnland. Um landnám á Grænlandi og miðaldabyggð vitna íslenzk og norsk fom- rit, nokkur miðaldaskjöl, fomminjar og grænlenzkar sagnir (munnmæli Kalatdlita). Fornminjarannsóknir síðustu ára hafa leitt í ljós, að íslenzku fomritin eru óljúgfróð um marga hluti á Grænlandi að fomu. Þau geyma frásagnir um atburði á fyrstu 150 ár- um byggðarinnar, en eftir það verða þau fáorð um Grænland. Þó er atburða þar get- ið í síðasta íslenzka miðaldaannálnum; þeir gerðust 1406—09. Þá virðist allt með felldu í Eystribyggð (Julianeháb kommune). Sfð- an hafa engin ömgg tíðindi borizt af hinum norrænu íbúum Grænlands. Kenningar era uppi um það, að þeir hafi fallið fyrir Skræl- ingjum (Kalatdlitum) eða verið eytt af enskum sjóræningjum, hrunið niður í harð- ærum eða plágum, úrkynjazt, flutzt til Kan- ada og blandazt Eskimóum. Allar kenning- amar hafa verið studdar nokkmm rökum. Þó mun sú, sem fjallar um úrkynjun kyn- stofnsins, einna veikust. G. J. vann við fomminjarannsóknir á Grænlandi sumarið 1962, uppgröft Þjóð- hildarkirkju í Brattahlíð. Hann er þar per- sónulega kunnugur staðháttum og rekur að- alatriði landnáms- og byggðarsögunnar eft- ir tiltækum heimildum. — Grænlendingar stofnuðu þjóðveldi eins og íslendingar, en það stjómarform laut sínum lögmálum eins og allt annað. Það er rangt, er G. J. segir á bls. 54, að þjóðveldið og hvíti kynstofninn hafi hugsanlega getað haldizt um aldir á Grænlandi. Furstaveldi hlaut að leysa græn- lenzka þjóðveldið af hólmi, og Grænland varð norskt skattland 1261, en það er ekki til nein viðhlítandi náttúrufræðileg skýring á því, að hvíti kynstofninn hvarf þar úr sög- unni. Versnandi veðurfar og siglingatregða mun áreiðanlega ekki hafa átt jafnmikinn þátt í endalokum hinna fomu Grænlendinga og G. J. álítur. Grænlendingar reyndu eins og Islendingar að vera sjálfum sér nógir og urðu að vera það. Þeir hurfu ekki úr sögu þjóða, af því að eitt smáskip, sem aðallega hefur flutt munaðarvöm, hætti ferðum þangað frá Noregi annað hvert ár. Af heim- ildum má ráða, að jámskortur hefur verið þeim einna tilfinnanlegastur; þeir smíðuðu m. a. smá hafskip og bundu saman byrðing- inn en negldu ekki sökum skorts á skipa- saumi, en þó stunduðu þeir nokkurn rauða- blástur. Af Grænlendinga sögu sést, að þeir sóttu timbur til Ameríku, en þangað munu þeir hafa siglt öðm hverju fram undir miðja 14. öld. Staðhæfingin á bls. 52, að timbur, járn og korn hafi ekki verið fáan- legt á íslandi, fær ekki staðizt, af því að gild skjöl greina m. a. frá því, að íslending- 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.