Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Síða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Síða 17
Úr Poema del cante jondo og Diván del Tamarit í sambandi við þennan „söng“ ber að játa frávik, sem nokkru skipta merkingarlega eða frá myndrænu sjónarmiði: Afturelding kastar hnefafylli maura — skeytið beinist að böfundinum, og hann vætir eða sýlar skó sína til þess að broddurinn í drekasporðinum marki þar ekki, heldur skripli á hálkunni. Ég læt öðrum eftir að meta þau orð, sem ég hef sett. Fátækleg viðleitni mín náði ekki lengra. Sú jörð, sem minnzt er á í ljóði, sem ég kalla „Söng um konu á beði“, er vafalaust Andalúcía, einangruð — fjötruð sjó í suðri og snækrýndum fjöllum í norðri. Frosk- hjartað og fjólan eru tákn syndar og dauða, en Spánverjar nota froskinn eða körtuna sem tákn saurgunar, og fjólublátt er sorgarlitur. Til dæmis klæðast konur, sem hafa misst ástvini sína, annað hvort fjólubláu eða svörtu. Ut frá þessu þarf ekki langt að leita, unz það rifjast upp, að „laun syndarinnar er dauði“. Þetta á engu síður við um ljóðið næst á undan. Fleira hef ég ekki að taka fram um táknmál kvæðanna. Má vera, að sumum finnist nóg að gert og einhverjum of lítið, en við því kann ég ekki að sjá. Hvað formið snertir má telja rím eitt af höfuðeinkennum Lorca, þegar á heildina er lit- ið. Algengast er, það sem kalla mætti sérhljóðarím, rím sem krefst þess aðeins, að sér- hljóðar í áherzluatkvæði og næsta atkv. séu þeir sömu, eða amk. hljómi sem líkast, en tekur ekkert tillit til samhljóðanna. Rímið er fengið með orðum eins og ramos og blanco, eða, íslenzkulegra dæmi: maður og pardus. Slíkt rím er, nú að minnsta kosti, óþekkt hér, og er ég ekki viss um, að íslenzk eyru mundu veita því fulla athygli. Þetta er upphafið að fyrstu rómönsunni í „Romancero gitano“, rómönsunni um tunglið: La luna vino a la fragua con su polisón de nardos. E1 nifio la mira mira. E1 nino la está mirando. En el aire conmovido mueve la luna sus brazos y ensena, lúbrica y pura, sus senos de duro estaiio. Hér helzt röðin a-o kvæðið á enda, en stundum víxlast rímið þannig, að ýmsar raðir myndast. Þetta rím á sér langa hefð í spænsku og forn-frönsku og kemur víða fram hjá García Lorca, t. d. í „Cante jondo“, en þar hefur svo að segja hvert ljóð öðlast form útaf fyrir sig. Upphaf á ljóðinu „Siguiriya“ er þetta: Entre mariposas negras, va una muchacha morena junto a una blanca serpiente de niebla. Tierra de luz, cielo de tierra. Rímið helzt óslitið: e-a. 223
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.