Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Side 19

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Side 19
Halldór Laxness Hið gullna tóm og arfur þess Lesendur fornra bóka um landnám íslands munu í bókmentum þessum leita árángurslítið að mikilsverðum tíðindum frá þeim árum. Gaman væri að vita hvernig þetta gerðist altsam- an. Einkennilegt hve mörgum hefur þótt ekki máli skifta hvernig fólk þetta fór að klóra í bakkann í óblíð- um og eyðilegum stað fjær heima- högum sínum og nær veraldarenda en nokkur staður annar þar sem ev- rópumenn höfðu stigið fæti híngað- til. Eftir hókunum að dæma mætti halda að fólk þetta hefði lifað á lofti. Mart hefur verið rætt og ritað um málið gegnum tíðina, en einlægt vilj- að við brenna að því meir sem text- arnir nálguðust landnámsöld, þeim mun færra vissu þeir. Ari telur, þó undarlegt sé, píslarár Eadmundar helga ensks konúngs, A.D. 870 upp- hafsár landnáms á íslandi. Einginn veit hvað hann hefur fyrir sér í þessu. Landnáma er samtíníngur og sitt- hvað og varð ekki fullsamin fyren rúmlega 400 árum eftir landnám. Bókin er full með ættfærslur sem tjá grundvöll í fornri þj óðfélagskipan; en germanskar þjóðir voru samsett- ar af ættflokkum sem einlægt lágu í illdeilum innbyrðis. Blóðsifjar við sterka ætt veittu manni vernd, og ef í harðbakkann sló trygðu þær honum réttlæti (sem þýddi blóðhefnd). í okkar augum eru þessar ættartölur þegar best lætur minni um forna þjóðfélagsmynd og eru nú orðin að sagnhefð. Ekkert líklegra en ýmsar þessar nafnaþulur séu hefðbundinn tilbúníngur, skyldugur stíll; þær hafa svip af affarasniði (ritkæk); gott ef sumar hverjar eru ekki hrekk- vísar skopstælíngar. Amk virðast heimildarmenn landnámuhöfunda ekki alténd jafn vandaðir. Sjaldan eru þessar ættfærslur sannprófanleg- ar nú, enda hafa þær sennilega ekki verið það heldur þegar þær voru skrifaðar upp. Þessum ættrakníngum er dreift innanum þjóðsögur og kell- íngabækur; en helsti fátt sagt af lífi frumbyggja í landinu og kjörum þeirra eða hvað þeir áttu í raun og veru að rjá við; og hvaða fólk þetta var. Mannsnafn eitt saman segir ekki neitt, ekki heldur þó afi eða lángafi þessa nafns sé sagður hersir jarl eða 15 TMM 225
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.