Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 35
um. Þeir gáfu mér ei einn skilding, auk heldur meir, en 7 fjórðunga smjörs seldu þeir mér. Þá eg kvaddi herra Finn, segir hann: Verið þér nú harður og látið ekkert á yður bíta. Kom mér þessi upphvatning ei síður en lítil gáfa, því þetta átti svo vel við mitt geð sem þá var“. Sama haust sendi hann tvo vinnu- menn sína út á Eyrarbakka með sjö hesta undir mat, „er eg þar út tók og lagði upp í hendur þeirra. Þeir voru níu vikur á þeirri leið. Enginn kom hesturinn lifandi aftur af þeim, er þeir fóru með, heldur aðrir til láns eða kaups, hverir 9 hestar allir dráp- ust um veturinn“. „Umferð fólksins var svo mikil, að aldrei kom sú nótt, að ei væri að- komandi 7 menn eða þar yfir ...“ Fólk flýði fram og aftur. „Mátti eg vakinn og sofinn vera að hjálpa þeim með ýmislegt, gefa þeim attest, geyma fyrir þá etc, en allra helzt telja þeim trú og hughreysta þá, og þá aðrir prestar flýðu, beiddu marg- ir mig í guðs nafni að skilja ei við sig, því þeir hefðu þá trú, að ef eg væri hér kjur, biðjandi guð fyrir þeim, þá mundi hér eldurinn engum bæ né manni granda, og það skeði svo“. „Eftir því sem kom að jólum og á veturinn leið, tók fólk að deyja í pest og hungri, svo að það ár dóu í sókn minni 76 manneskjur af hungri og eldsins verkunum, blóðsótt og Hetjusaga frá átjándu. öld þess kyns. Hlaut eg nú alla tíðina af að ganga og ljá eina hest minn til að bera líkin til kirkjunnar, því ak- færi gafst ei“. „A útmánuðum voru dagstæðar 6 vikur, sem eg stóð ei við né fór úr fötunum, nærfellst að segja nótt og dag, til að þjónusta fólkið, hæði það, sem burtkallaðist, og hitt, sem af hjarði, er ei komst til kirkjunnar. Þá sögðu margir: Nú má segja prest- ur hafi mikið fyrir sínu brauði“. Síra Jón Steingrímsson hlífir ekki sjálfum sér. Þjáning meðbræðra hans svíður honum í hjarta og hann tekur hana sjálfur á sig. Hann legg- ur sig allan fram að bjarga lífi ann- arra, stæla hugrekki og trú í hrjósti þeirra, hindra að menn gefist upp eða flýi hurt. Hann vill ekki láta bugast, lætur ekkert á sig bíta. Það rísa í honum allir kraftar, og af for- dæmi sínu gefur hann öðrum afl. Og hann á eftir að kynnast öldinni hetur. Horfum sem snöggvast aftur nið- ur í djúp hennar. Um miðja öldina gekk hallærið mest yfir Norðurland, en varð síðan nokkurt hlé. En frá ár- inu 1776 stóð harðindatíð heilan áratug, hafís við land flest árin, og kastaði tólfunum með Skaftáreldum. Þorkell Jóhannesson segir svo um ár- in 1783—84: „Og svo illt sem ástandið var hinn fyrsta vetur, versnaði nú enn, og að þessu sinni varð Suðurland harðast 16 TMM 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.