Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Page 63

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Page 63
Veran, leikurinn og óskin ekki. Hún skín. Flestir nota ísskæni í stað rúðuglers. Það bráðnar aldrei heldur þykknar vegna andgufu úr vitum manna og verður að lokum ógagn- sætt. Þá er því fleygt. Sóltungl gnæfir í suðri en granítfjöll loka fyrir mið- nætursól. Allt er jökulkalt og eilíft. Líti maður með gleraugu í norðurátt, þá springur glerið. Þar af kemur grænlenzki málshátturinn, gler í glugga er gagnslaust í skugga. Á grænlensku heitir sólarlagið söl kalda logans, sagði maðurinn og strauk svita af andlitinu. Hvernig er það, spurði Sveinn, hlýðir eskimóinn almennt kalli síns tíma. Eða er hann sjálfsprottinn og lifir í glópsku. Fólk fæðist þarna á sama hátt og í heiminum, svaraði maðurinn. Ýmsir ná tvítugsaldri, algrænlenzkum aldri. Vilji fólk vera þjóðlegt stendur það á tvítugu unz það verður eldgamalt. Það er að segja til dauðadags. Eftir dauðann fylgja þeir tímanum og ná andaaldri. Á honum liggja menn í gröf- inni famvegis öðrum til eftirhreytni. Framvegis er sérstakt óákveðið sér- grænlenzkt skeið. Falli heppni í skaut hins látna verður hann eilífur andi. Samt hef ég séð miðaldra eskimóa á mynd, sagði Sveinn. Kannski árið þarna sé lengra en í siðmenningunni, sagði konan, einhver skrælingjaár. Einn dagur kannski þúsund ár. Við teljum aðeins upp að tuttugu, svaraði maðurinn. En sumir núorðið vilja elta erlenda tízku og taka sér danskan aldur sem kallað er. Enginn sem elskar jökulinn sinn, puisse eða frelsið verður tuttugu og eins. Nei. Jafn- gamall sjálfum sér svífur heimakær andinn kringum eldstóna og nýtur dauðans á meðan allt grænlenzkt stendur óhaggað. Já við erum voldug þjóð og gætum brætt jökulinn og sökkt heiminum á bólakaf, sagði hann ógnandi. Hins vegar bráðni jökullinn leysist sálin úr viðjum dauðans. Ævin fram- vegis hún hverfur og líf framtíðarinnar öðlast dauða fortíðarinnar. Og hvernig í ósköpunum gætum við lifað við slíkt, hrópaði Mulagok mikli spá- maðurinn frá Nassak. Engin tvísýn grænlenzk kona gleddist yfir því. Unz hinn langþráði tími tímans rennur upp af engu reisa menn hús sín á sleðum sem hundurinn dregur milli veiðistöðva. Tími tímans lætur sama selinn leita aftur og aftur og endalaust í sömu vökina. Þá mun Mulagok skipa þjóð sinni að lyfta húsum af sleða, taka sér fastan bólstað á jörðinni og lofsyngja djöf- ulinn. Tilganginum er náð þótt enginn þekki tilganginn. Og á kvöldin söng Mulagok í lygnu sólarlagi söng eftir Hendrik Lund. Ilano unulermat ingerdlalerpunga 269
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.