Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Side 67
Veran, leikurinn og óskin Allir á plastbotnum. Hann hefur flengt manninn fyrir að selja fiskinn í stað þess að éta hann í kjaftinn á sér. Þetta er nú eitt frægasta dæmi úr sögunni, sagði gamla konan. Þú hefur víst ótal oft heyrt um eymdina í kvöldvökum útvarpsins. Ég stend með honum, rumdi Boggi. Gegn ykkur rottunum. Ég líka, sagði Kristján. Hann forðaði bókunum. Nú er óhætt við fáum þær. Fínasta máltíð kostar aðeins fimm hundruð krónur með rauðvíni og prósentum. Við höfum aldrei talið okkur til kotunga, sagði gamla konan. Hvemig sem hann kúgaði var þjóðin alltaf jafn stolt og húðstrýktur maður kotroskn- ari en kóngurinn. Það segir sitt. Oft hef ég spurt sjálfan mig, sagði Sveinn, ætli fólk hafi enga grein gert sér fyrir því hvað það át mikil verðmæti. Nei. Annars hefði það heldur soltið í hel eða gengið berlappað. Fólk hugsaði aðeins um líðandi stund. Eins og nú. Heldurðu gúllasið í hádeginu hefði orði milljóna virði eftir öld, spurði Kristján. Af hverju geymdirðu það ekki. Af hverju átum við leifarnar í kvöld. Hún þarna þótt mikil sé í kokkhúsbókunum er ekki orðin jafningi Snorra Sturlusonar, glotti Sveinn. Og þið engir guðir heldur, svaraði konan hæðnislega. Okkar frelsisbarátta náði hæst þegar hann á skildinum þarna, sagði gamla konan. Sagði við mótmælum allir danska svínakjötinu og steikti kálfskinn og át fyrir þrjár milljónir enda vandist hann fyrir vestan að borða grillað íslenzkt steinbítsroð með rammíslenzku smjöri, sagði Boggi. Þjóðin laut aldrei það lágt hún æti svín, sagði gamla konan. Heldur skít, sagði Boggi. Og gerði sig merkilega á svip. Færeyjar eru eina nýlendan í Evrópu og Grænland í Ameríku, sagði gesturinn: Danir eiga báðar. Og ég gæti kvartað enda hvort tveggja færeysk- ur og grænlenzkur. Við þekkjum helmingi meiri kúgun en þið, hnussaði konan. Þú hefur ekki hlustað á framhaldsleikritið þegar sendimaður konungs löðrungaði betlikerlinguna en hún sagði hnarreist: Kinnhestur yðar herra etasráð skal verða uppi meðan ísland stendur. Þá áttu íslenzkir betlarar sitt stolt. Og fræddu okkur ekkert um kúgun góði minn. Wow wow, öskraði Boggi. 18 TMM 273
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.