Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Qupperneq 97

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Qupperneq 97
Svipazt um ejtir Ben Bella kunnur að frjálslyndi í ástamálum. En einhverra hluta vegna leggur hann bann við að maður eigi tvær systur. Hvað um það, önnur kóngsdóttirin gerir sér lítið fyrir og lætur systur sína drekka eitur eina nóttina til að vera nú viss um prinsinn. En honum stóð þá ekki hugur til þeirrar sem eftir lifði, heldur hinnar sem dó. Nú er þessi höll aðsetur ferðaskrifstofu ríkisins og þar komst upp um strákinn Tuma. Það spurðist sem sé út að ég væri hér á snærum Guðna Þórðarsonar. Og þar sem hann er þekktur fyrir hlýhug sinn í garð araba, þá varð nú heldur betur uppi fótur og fit í höllinni. Endaði þetta með því að forstjóri ferðaskrifstofunnar dreif mig með sér í leiðangur um nágrenni borgarinnar að skoða baðstrendur og ráðstefnuhallir. Við ókum hratt eftir nýtízkulegum malbikuðum og rennsléttum þjóðvegum í vesturátt út úr borg- inni. En lítt virtust þessir ágætu vegir notaðir því engum bílum mættum við eftir að komið var út fyrir borgarmörkin. Þar við ströndina stendur ein veg- leg höll sem reist var fyrir ráðstefnu afríkuríkj anna, þá sem aldrei varð af hér um árið. Höllin er reist í skemmtilegum arabískum stíl og skortir ekkert til hagræðis ráðstefnumönnum. Meira að segja hafa verið reist einkar snotur einbýlishús handa þjóðhöfðingjum í nágrenni hallarinnar. Gallinn er bara sá að þeir hafa engir látið sjá sig og höllin bíður þolinmóð eftir ráðstefnum. Malbikaður afleggjari lá heim að ráðstefnusvæðinu og á vegamótum stóðu tveir grænklæddir og litu okkur óhýru auga en höfðust ekki að. Við aðalinn- gang hallarinnar spratt sá þriðji upp úr jörðinni og þurfti forstjórinn að draga upp skilríki þess efnis að hann væri til. Mér dugði hins vegar að nefna nafn Guðna Þórðarsonar. Smellti soldátinn þá saman hælunum og kvað okkur heimilt að skoða höllina. En hann fylgdi okkur eftir hvert fótmál og er þetta fyrsta æfing mín í að ganga á undan hlaðinni vélbyssu. Það var ekkert gaman og ég þorði ekki fyrir mitt litla líf að spyrja um Ben Bella meðan hyssumaður var í augsýn. En ekki var hann fyrr horfinn en ég innti forstjór- ann eftir því hvort hann gæti ekki vísað mér á Ben Bella. Nú skulum við skoða baðstrendurnar, sagði hann. Og svo skoðuðum við endalausar baðstrendur er virtust harla girnilegar til fróðleiks og höfðu upp á sitthvað að bjóða að því er mér sýndist, nema ferðamenn. Ég held ég hafi talið eina sjö strípalinga á 10 kílómetra svæði. Hér var með öðrum orðum greinilega nóg pláss fyrir íslenzka ferðamenn, enda var víst tilgangurinn með þessu skoðunarferðalagi að koma mér í skiln- ing um það. Ég skildi við forstjórann á Place de l’Opéra, Óperutorginu í Algeirsborg, 303
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.