Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Page 104

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Page 104
Tímarit Máls og menningar þar sem hann hafði komið sér upp helztu bækistöðvum sínum. í stór- borgum strandlengjunnar og öllum hinum geysivíðlendu héruðum fyrir vestan Jangtse-fljót voru kommúnist- ar sárafáir. Auk þess höfðu dugmestu flokksfélagarnir úr þessum héruðum haldið til Jenan, höfuðborgar Maos frá árinu 1936, meðan stríðið gegn Japönum geisaði. Sigur kommúnista í Kína varð fyrr en Mao bjóst við. Svo að segja fyrir- varalaust urðu þeir, u. þ. b. miljón manna, að taka við stjórn ríkis sem í rauninni var heilt meginland. Við slíkar aðstæður hlaut kommúnista- flokkurinn að taka fegins hendi öll- um sem buðu sig fram til starfa und- ir stjórn hans. Að einu leyti stóðu þeir vel að vígi: Það hafði verið flestum Kínverjum mikill léttir að stríðum þeim var lokið sem eytt höfðu land þeirra áratugum saman og þeir voru fúsir til samvinnu við „hið nýja lýðræði“. En það var ekki ætlun kommúnista að veita öðrum hlutdeild í völdunum. Þótt þeir væru fáir ætluðu þeir sér allar raunveru- legar valdastöður. Það tók fjögur ár að koma á röð og reglu í landinu og það gekk snurðulítið, þrátt fyrir Kóreustríðið sem varð til þess að margir flokks- foringjar voru kvaddir í herinn. Ár- ið 1953, þegar Kína var loks búið að ná sér aftur, ákvað kommúnistaflokk- urinn að sigla hraðbyri í átt til sósíal- ismans. Miðstjórnarvaldið var eflt enn frekar og flokksmenn urðu að snúa saman bökum. Mao ítrekaði enn að kommúnistar ættu ekki að vera einráðir, en í reyndinni veitti hin nýja stefna hans samspili andstæðra þjóðfélagsafla lítið svigrúm. Ári síðar hafði verið lokið við að koma á fót stofnunum og stjórnkerfi Alþýðulýðveldisins Kína og stjórn- arskrá þess hafði verið samþykkt. Hún var ekki nákvæmt afrit hinnar sovézku, en þangað var fyrirmyndin sótt: Gert var ráð fyrir sams konar kosningafyrirkomulagi, sams konar þingi (þótt það væri kallað Alþýðu- þingið en ekki Æðstaráð), sams konar skiptingu landsins í stjórn- sýslusvæði. Þá tóku Kínverjar til við fyrstu fimm ára áætlun sína, sem samin var með sovézkri aðstoð og byggð á aðferðum sem notaðar höfðu verið á iðnvæðingarskeiði Sovétríkj- anna. Stjórnmálalífið í landinu var að sjálfsögðu fært til samræmis við það sem tíðkaðist í öðrum kommún- istaríkjum. En af þessu leiddi að næsta erfitt var fyrir alþýðu manna að koma á framfæri „hugmyndum sínum og þörfum“. En árið 1957, í lok fyrstu fimm ára áætlunarinnar, sem allir töldu hafa heppnazt frábærlega, skipti Mao allt í einu um stefnu. Nú er sagt í Pek- ing að hann hafi tekið ákvörðun sína eftir ferðalag sitt til Sovétríkjanna þar sem honum hafi ofboðið hug- 310
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.