Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Side 109

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Side 109
þegar færi gafst í menningarbylting- unni og það er sönnun þess að allir kínverskir kommúnistar eru Maosinn- ar, hvað svo sem víðlesin blöð vilja vera láta. Þótt menn séu sömu andlegrar ætt- ar, er engin trygging fyrir því að þeir séu á einu máli um allt hvernig svo sem á stendur. Það urðu átök og sviptingar með kínverskum kommún- istum löngu fyrir menningarbylting- una. Til dæmis má nefna að eftir fyrsta ár „stóra stökksins fram á við“ komu vissir afturkippir af stað heit- um umræðum á fundi miðstjórnar kommúnistaflokksins sem haldinn var í Lúsjan í ágúst 1959. Kínversk- um blöðum verður tíðrætt um þessar deilur nú, átta árum síðar, til þess að fordæma afstöðu Peng Te-hvæ, sem hefur orðið tákn „endurskoðun- arstefnunnar“. Peng Te-hvæ marskálkur var þrautreyndur flokksmaður sem naut mikils álits sem herforingi og land- varnaráðherra. Hann sendi Mao Tse- tung bréf 14. júlí 1959, þar sem hann lýsti ástandinu í Kína „með hinum dekkstu litum“. Við vitum ekki hvernig bréfið allt hljóðaði, en tilvitnun í það sem nýlega var birt veitir nokkra hugmynd um svartsýni marskálksins: „Væru kínverskir bændur og verkamenn ekki jafn traustir og þeir eru, myndu hafa Menningarbyltingin kínverska gerzt hjá okkur atburðir á horð við þá sem urðu í Ungverjalandi og við hefðum neyðzt til að biðja um að- stoð sovézks herliðs“. Ef trúa má þeim uppljóstrunum sem síðar hafa verið hirtar, taldi Peng Te-hvæ það hættuspil að fá varðsveitunum vopn og fela hverri alþýðukommúnu stjórn sinnar eigin litlu „hersveitar“. Það var hans skoð- un að brýna nauðsyn bæri til að komið yrði á laggirnar vel skipu- lögðum her sem væri snar í snúning- um og gæti skorizt í leikinn í tæka tíð til þess að bæla niður hvaða upp- reisn sem brotizt gæti út. Hann mælt- ist einnig til þess að kínverski her- inn yrði búinn þungum hergögnum og að landamærin yrðu víggirt til þess að hindra að óvinir Kínverja færðu sér í nyt erfiðleika þeirra heimafyrir. Peng Te-hvæ hafði ekki gefið kost á sér til formennsku í flokknum og sóttist ekki eftir því að víkja Mao úr sessi. Kröfur hans voru takmark- aðar við þarfir hersins og ekkert bendir til þess að hann hafi í bréfi sínu lagzt gegn stefnu flokksins í öðrum málum. En augljóst er að sú leið sem Peng Te-hvæ vildi fara lá í gagnstæða átt við stefnu Maos í þjóðfélagsmálum. Mao hafði jafn- an talið herinn nauðsynlegt vopn í hinni pólitísku baráttu, hann átti að vera öðrum til fyrirmyndar, bylting- arandi öreiganna holdi klæddur og 315
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.