Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Síða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Síða 112
Tímarit Máls og menningar framleiðsluna; það skiptir litlu hvort kötturinn er svartur eða hvítur, veiði hann rottuna, er hann góður“. Að sjálfsögðu hafa þessi ummæli verið höfð eftir Teng til þess að sýna að hann hafi kosið „auðvaldsleiðina“ og kæruleysi eða jafnvel fjandskap hans gagnvart félagshyggju í sveit- unum. En ef við minnumst þess, hve hörmulegt ástandið var í landinu, sem rambaði nærri því á barmi hung- ursneyðar, verður okkur Ijóst að undanhald Líú Sjao-sji og Teng Hsiao-ping fyrir „endurskoðunar- sinnum“ voru einungis neyðarráð- stafanir, sem voru réttlætanlegar vegna þess hve lífseigar eðlishvatir smáborgarans höfðu reynzt hjá nokkrum hluta kínverskra bænda. Ræður sem taldar eru sakfellandi í dag eru ekki nægilegar sannanir fyrir því að „frávillingarnir“ hafi þá verið búnir að sætta sig við ríkj andi ástand í eitt skipti fyrir öll og að þeir hafi ekki haft í hyggju að reyna eftir mætti að breyta hugarfari bænda. Reyndin var sú að 1962 þegar erf- iðasti hjallinn var að baki ákvað 10. fundur miðstjórnar kínverska komm- únistaflokksins að hefjast handa um „sósíalistíska uppfræðsluhreyfingu“ um landið allt til þess að„gera stjórn- málin að höfuðatriðinu“ í ríkara mæli en nokkru sinni áður. Ályktun- in sem samþykkt var á þessum fundi hvatti til þess að „þeim auðvalds- og lénsvaldsöflum sem gert hafa harða hrið að okkur yrði goldið líku líkt“. Flokkurinn lét með öðrum orðum þau boð út ganga að hann myndi alls ekki láta sér lynda hina gömlu ein- staklingshyggju og síngirni hjá hverj- um svo sem hún birtist. Kínverskir kommúnistar sáu ekki þá mynd sem þeir gerðu sér af fram- tíðinni endurspeglast í sovézku þjóð- félagi. Þeir höfðu alltaf viljað ganga sínar eigin götur, þó ekki væri nema til þess að forðast mistök Stalínstím- ans sem þeir kenndu sérstökum sögu- legum aðstæðum rússnesks samfé- lags. En þeir gengu þess þó ekki duldir að margt var líkt með þeirra eigin reynslu og reynslu Sov- étríkjanna. Þeir litu á þróun mála í Sovétríkjunum frá dauða Stalíns sem harmleik og það ekki aðeins vegna þeirra sérstæðu erfiðleika sem þá komu upp í sambúð þeirra við þau. Það sem að þeirra dómi var hneyksl- anlegt framferði arftaka Stalíns og algert áhugaleysi hinnar ungu kyn- slóðar í Sovétríkj unum á stjórn- málum olli þeim ótta við að sömu fyrirbæri myndu eiga eftir að gera vart við sig í Kína með einhverjum hætti. Maosinnum hafði jafnan gengið erfiðlega að skilgreina fyrirbæri skriffinnskunnar í þjóðfélögum sem stofnað var til með byltingu. Það var ekki fyrr en með menningarbylt- 318
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.